Síða 1 af 1

Vökvakæling snertir RAM

Sent: Fim 07. Jan 2016 22:06
af xerxez
Kvöldið.

Ég var að púsla saman m-itx vél og ákvað að fá mér Corsair H60 vökvakælingu. Ég prófaði að snúa henni á alla kanta og sé ekki aðra leið enn að snúa henni eins og hún snýr, en vandmálið er að leiðslurnar snerta hitaskjöldin á vinnsluminninu. Þær rétt snerta en þetta er snerting engu að síður.

Hvað segiði vaktarar, er þetta allt í gúddi eða er ég að taka óþarfa sjéns?

http://postimg.org/image/wn7zq5w1p/

http://postimg.org/image/lam2cgslt/

Re: Vökvakæling snertir RAM

Sent: Fim 07. Jan 2016 22:13
af Dúlli
Ef það er engin þrýstingur á minnið þá skiptir þetta engu máli. En ef slöngurnar eru að þrýsta og skekkja minnið þá gæti það ekki verið sniðugt.

Bætt Við :

Til hamingju með nýju vélinna :happy Væri skemtilegt að fá specs og pics :megasmile