Viftur á fullt og forrit crasha


Höfundur
lulli24
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Viftur á fullt og forrit crasha

Pósturaf lulli24 » Þri 29. Des 2015 21:46

Sælir,

ég kveiki á tölvunni einn morguninn og vifturnar fara á fullt og throttle-a sig ekkert niður (stjórnaðar með nzxt grid+) og get ég ekki keyrt þær niður í CAM forritinu bara allt eða ekkert. Og þegar komið er í windows þá tekur allt óratíma og forrit crasha hægri vinstri. SSD diskurinn keyrir mest megnis á 100% og svo endar það yfirleitt með að tölvan frýs.

Eithverjar hugmyndir?

i7 4790k
asrock z97 extreme 6
120gb chronos SSD
gtx 970 strix


AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Viftur á fullt og forrit crasha

Pósturaf brain » Mið 30. Des 2015 01:03

Eina tilfellið sem ég hef lent í svona var steikt móðurborð. Það lýsti sér akkúrat svona.
Tók allt hardware úr og prófaði í annari vél. á endanum var ekkert nema móðurborð eftir

Hefuru tók á að prófa þig áfram svoleiðis ?

Kemstu í bios ? prófa að resetta eða taka rafhlöðu úr

Áttu boot DVD af OS ? reyndu þá að boota upp og fara í repair.

eina sem mér dettur í hug.




Höfundur
lulli24
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Viftur á fullt og forrit crasha

Pósturaf lulli24 » Mið 30. Des 2015 05:59

brain skrifaði:Eina tilfellið sem ég hef lent í svona var steikt móðurborð. Það lýsti sér akkúrat svona.
Tók allt hardware úr og prófaði í annari vél. á endanum var ekkert nema móðurborð eftir

Hefuru tók á að prófa þig áfram svoleiðis ?

Kemstu í bios ? prófa að resetta eða taka rafhlöðu úr

Áttu boot DVD af OS ? reyndu þá að boota upp og fara í repair.

eina sem mér dettur í hug.


Tölvan er vatnskæld sem gerir það erfitt að prófa hvern og einn part fyrir sig.

Er búinn að prófa reset-a biosinn en ekki að taka batteríið úr.

Og fer í það í dag að gera windows repair disk.

En steikt móðurborð meikar svosem pínu sens þar sem ég plasti dippaði heat sinkin á því sem ég er með núna en það hefur virkað fínt og hitinn verið langt undir hættumarki.


AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Viftur á fullt og forrit crasha

Pósturaf Xovius » Mið 30. Des 2015 15:11

Reyndu að prófa eins mikið og þú getur. Ættir að ná að prófa ram, sennilega skjákort ef þú ert ekki með solid pipes. Þetta hljómar samt mjög móðurborðslega.




Höfundur
lulli24
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Viftur á fullt og forrit crasha

Pósturaf lulli24 » Mið 30. Des 2015 18:51

Xovius skrifaði:Reyndu að prófa eins mikið og þú getur. Ættir að ná að prófa ram, sennilega skjákort ef þú ert ekki með solid pipes. Þetta hljómar samt mjög móðurborðslega.


Jú er með solid rör en ég tók batteríið úr móðurborðinu og resetaði biosinn þannig og vifturnar keyra núna eðlilega.

Er svo búinn að fikta í allann dag og windows segir að ég sé með "disk error" er as we speak að setja upp fresh windows á SSD diskinn til að sjá hvort þetta sé corrupted file eða hvort SSD diskurinn sé í bullinu.


AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64


Höfundur
lulli24
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Viftur á fullt og forrit crasha

Pósturaf lulli24 » Mið 30. Des 2015 19:34

Virðist allt virka vel eftir format og fresh install af windows. Krosslegg fingur að hún haldi áfra mað virka vel :)

Þakka góðar uppástungur.


AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64