Síða 1 af 1

Hvar fæ ég Abit AV8?

Sent: Þri 21. Des 2004 00:24
af Segullinn
Mig vantar Abit AV8 móðurborðið (939 sökkull) (með eða án 3d eye), á viðráðanlegu verði, sem allra fyrst. Ef einhver veit hvar það fæst (þ.e. til á lager) þá endilega látið mig vita.

Sent: Þri 21. Des 2004 01:06
af Cascade
Hvað finnst þér viðráðanlegt verð?

Ég á eitt nánast ónotað, notaði það bara til að checka hvort örrinn væri ónýtur -> hann var það, svo ég notaði ekki borðið.

Sent: Þri 21. Des 2004 01:10
af CendenZ
kostar nú bara 14 þús kall nýtt með 3rdeye :roll:

Sent: Þri 21. Des 2004 01:28
af fallen

Sent: Þri 21. Des 2004 08:41
af Segullinn
Cascade
Þetta borð AV8 með 3deye er á leiðinni til Hugvers á 12400kr. Svo notað svoleiðis er líklega á um 10þús, en án 3d eye notað væri á um 8 þús geri ég ráð fyrir. Ég bara er búinn að kaupa allt í tölvuna og vantar bara móðurborðið svo þetta er bara óþolinmæði, verð að fá þetta fyrir jól skilurðu.

Sent: Þri 21. Des 2004 13:01
af ParaNoiD
mér skilst að av8 3rd eye eigi að lenda í hugver á morgun eða fimtudag