Hvar fæ ég Abit AV8?


Höfundur
Segullinn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hvar fæ ég Abit AV8?

Pósturaf Segullinn » Þri 21. Des 2004 00:24

Mig vantar Abit AV8 móðurborðið (939 sökkull) (með eða án 3d eye), á viðráðanlegu verði, sem allra fyrst. Ef einhver veit hvar það fæst (þ.e. til á lager) þá endilega látið mig vita.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cascade » Þri 21. Des 2004 01:06

Hvað finnst þér viðráðanlegt verð?

Ég á eitt nánast ónotað, notaði það bara til að checka hvort örrinn væri ónýtur -> hann var það, svo ég notaði ekki borðið.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Þri 21. Des 2004 01:10

kostar nú bara 14 þús kall nýtt með 3rdeye :roll:



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 21. Des 2004 01:28



Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Höfundur
Segullinn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Segullinn » Þri 21. Des 2004 08:41

Cascade
Þetta borð AV8 með 3deye er á leiðinni til Hugvers á 12400kr. Svo notað svoleiðis er líklega á um 10þús, en án 3d eye notað væri á um 8 þús geri ég ráð fyrir. Ég bara er búinn að kaupa allt í tölvuna og vantar bara móðurborðið svo þetta er bara óþolinmæði, verð að fá þetta fyrir jól skilurðu.




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 21. Des 2004 13:01

mér skilst að av8 3rd eye eigi að lenda í hugver á morgun eða fimtudag