Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni
Sent: Þri 22. Des 2015 21:52
Mig langaði að forvitnast hvort að einhver væri að nota NVME eða M.2 sem tengist PCI-E 3.0 X4 sem disk fyrir OS
Eða drif sem væri sambærilegt þessu eða intel 750 drivinu.
http://tl.is/product/256gb-sm951-nvme-m2-ssd
Hef verið að íhuga í að uppfæra í þetta, en langar að vita hvort að þetta sé að virka eitthvað.
Eða drif sem væri sambærilegt þessu eða intel 750 drivinu.
http://tl.is/product/256gb-sm951-nvme-m2-ssd
Hef verið að íhuga í að uppfæra í þetta, en langar að vita hvort að þetta sé að virka eitthvað.