Western Digital SATA
Sent: Sun 19. Des 2004 15:11
Góðan daginn,
Ég var að kaupa mér Western Digital Serial ATA 200gb disk og er í veseni með að fá hann til að virka. Ég er að setja SATA disk upp í fyrsta skipti í lífinu. Ég er búinn að setja hann í kassan tengja bæði rafmagns og gagnaflutnings kaplana. SATA er enabled í bíósnum en ekkert gerist þegar ég kem inn í Windowsið. Nú spyr ég hvernig á ég að gera þetta ?
Ég var að kaupa mér Western Digital Serial ATA 200gb disk og er í veseni með að fá hann til að virka. Ég er að setja SATA disk upp í fyrsta skipti í lífinu. Ég er búinn að setja hann í kassan tengja bæði rafmagns og gagnaflutnings kaplana. SATA er enabled í bíósnum en ekkert gerist þegar ég kem inn í Windowsið. Nú spyr ég hvernig á ég að gera þetta ?