Síða 1 af 1

dual channel?

Sent: Lau 18. Des 2004 12:57
af xpider
ok ég hef aldrei verið með dual channel móðurborð en núna er ég með gamalt intel móðurborð sem styður þetta en hvernig veit ég hvort það sé gangi eða ekki? (Er með 2x256 ddr400 kubba)

Í cpu-z kemur undir Memory "Channels # Dual" ?? er það þá í gangi? getur maður ekki séð samanlagðan tíðni hraða?

Sent: Lau 18. Des 2004 19:47
af Mysingur
Í cpu-z kemur undir Memory "Channels # Dual"

þá er það í gangi

Sent: Þri 28. Des 2004 13:31
af NoFx-ari
hvar er etta cpu-z .og lika eitt .. eg er með 3 innraminni og það stendur dual memory ..á ég ad breyta því?

Sent: Þri 28. Des 2004 13:32
af NoFx-ari
eða sko það virkar ekki með 3 minnum í er ad reyna ad láta etta virka

Sent: Þri 28. Des 2004 14:16
af xpider
cpuz -> http://www.cpuid.com/cpuz.php

þú þarft alltaf að hafa pör af minniskubbum til að geta notað dual channel. þ.e. tvo eða fjóra minniskubba, ekki hægt að hafa dual þegar þú ert með einn eða þrjá minniskubba.


:? :?