Síða 1 af 1

Passar þetta ekki allt saman / þarf líka álit

Sent: Sun 15. Nóv 2015 12:21
af ViktorG

Re: Passar þetta ekki allt saman / þarf líka álit

Sent: Sun 15. Nóv 2015 13:06
af Aperture
Þetta passar allt fínt, myndi skoða að fá þér betri kælingu en stock kælinguna ef þú ætlar að yfirklukka.
ef þú ætlar ekki að yfirklukka myndi ég skoða örgjörva sem er ekki með "K" endingu og móðurborð með H** chipset.

Annars er það eina sem ég myndi setja út á er að skoða R9 390 kortið frá AMD, ætti að vera betra uppá framtíðina þar sem það er með 8gb minnisbuffer, ekki 3.5gb sem 970 gtx hefur.

Newegg eru með 390 á 300$ og aukalega 20$ Mail in rebate ef þú getur það..

Re: Passar þetta ekki allt saman / þarf líka álit

Sent: Sun 15. Nóv 2015 13:13
af DJOli
Aperture skrifaði:Þetta passar allt fínt, myndi skoða að fá þér betri kælingu en stock kælinguna ef þú ætlar að yfirklukka.
ef þú ætlar ekki að yfirklukka myndi ég skoða örgjörva sem er ekki með "K" endingu og móðurborð með H** chipset.

Annars er það eina sem ég myndi setja út á er að skoða R9 390 kortið frá AMD, ætti að vera betra uppá framtíðina þar sem það er með 8gb minnisbuffer, ekki 3.5gb sem 970 gtx hefur.

Newegg eru með 390 á 300$ og aukalega 20$ Mail in rebate ef þú getur það..


Ég var einmitt sjálfur farinn að hallast að amd skjákorti í næstu uppfærslu, en eftir að ég sá t.d. vesenið sem Fallout 4 eigendur voru að lenda í þá myndi ég frekar mæla gegn því.

Re: Passar þetta ekki allt saman / þarf líka álit

Sent: Sun 15. Nóv 2015 13:25
af ViktorG
okei skoða það takk , Hvaða kælingu ætti eg að fá mér ?

Re: Passar þetta ekki allt saman / þarf líka álit

Sent: Sun 15. Nóv 2015 13:26
af Aperture
DJOli skrifaði:
Aperture skrifaði:Þetta passar allt fínt, myndi skoða að fá þér betri kælingu en stock kælinguna ef þú ætlar að yfirklukka.
ef þú ætlar ekki að yfirklukka myndi ég skoða örgjörva sem er ekki með "K" endingu og móðurborð með H** chipset.

Annars er það eina sem ég myndi setja út á er að skoða R9 390 kortið frá AMD, ætti að vera betra uppá framtíðina þar sem það er með 8gb minnisbuffer, ekki 3.5gb sem 970 gtx hefur.

Newegg eru með 390 á 300$ og aukalega 20$ Mail in rebate ef þú getur það..


Ég var einmitt sjálfur farinn að hallast að amd skjákorti í næstu uppfærslu, en eftir að ég sá t.d. vesenið sem Fallout 4 eigendur voru að lenda í þá myndi ég frekar mæla gegn því.


https://www.reddit.com/r/buildapc/comme ... rd/cwwt5k7 hérna er fix við Fallout vandamálinu held ég. Það er afaik útaf því að Nvidia unnu mjög mikið með Bethesta með fallout, og það er ekki komið driver update frá AMD fyrir Fallout. Annars spila ég ekki fallout og veit ekki meira en það sem ég hef lesið á netinu..

AMD eru hinsvegar að bæta sig talsvert í Dx12 benchmarks, það er eitthvað sem þarf að hafa í huga líka.