Sælt veri fólkið , þá er maður að versla sér borðtölvu í fyrsta skipti í 15 ár og ekki veitir af því að fá auka innlegg. Upplýsingar um vélina sem að ég er að hugsa um að kaupa eru hér fyrir neðan. Hún verður notuð til að byrja með til að klára nám í tæknifræði (Bara lokaverkefni eftir) þannig að forrit einsog t.d Inventor verða mikið notuð en svo verður hún að mestu notuð í leiki.
þetta er vél frá tölvutek ,
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-3d-mo ... vutilbod-2
ég ætla samt að breyta aðeins og sleppa skrifaranum og stækka minnið og skjákortið þannig að hún lítur þá út svona.
Kassi : Thermaltake Versa H24 Window
Örgjörvi : Intel Core i5-6400 3.3GHz Turbo, Quad Core, 6MB cache, 4xT
Móðurborð : GIGABYTE B150-HD3P Skylake, USB 3.1 Type-C og 2-Way Premium
Vinnsluminni : 2x 8GB DDR4 2400MHz ADATA XPG
SSD : 256GB M.2 PCIe SSD ADATA SP900 545MB/s PCIe
Skjákort : Gigabyte GTX 960 Gaming G1 PCI-E3.0 skjákort 4GB GDDR5
Aflgjafi : 720W SLI / CrossFire tilbúinn fyrir 2 skjákort
7.1 ALC892 HD Audio með Noice Guard og optical tengi
Front USB3, USB 3.1 Type-C & Type-A, 5xUSB3, 6xUSB2, M.2 Socket 3, SATA Express, 6xSATA3, Intel GB Lan o.fl.
Eitthvað sem menn myndu breyta, bæta eða jafnvel sleppa ? Það er aðalega kassinn sem ég veit voða lítið um.
álit / ráðleggingar
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2015 13:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur