Síða 1 af 1

Vatnskæling smá hjálp :)

Sent: Fim 12. Nóv 2015 06:52
af Funday
Ég var að kaupa mér svona kit
http://www.xs-pc.com/watercooling-kit-420-pump/raystorm-420-ex360-watercooling-kit

Var að pæla hvar fólk er að fá vatnid i þetta í apótekum?
Eða er þetta einhvad legit
http://a4.is/product/vatn-1-ltr-eimad

Og er einhver munur a þessum kill coils? er þetta ekki bara same shit
http://www.performance-pcs.com/mayhems-silver-coil-99-999-pure-fine-silver.html
http://www.performance-pcs.com/monsoon-silver-bullet-antimicrobial-g1-4-plug.html

Re: Vatnskæling smá hjálp :)

Sent: Fim 12. Nóv 2015 10:00
af mundivalur
Þetta er fínt kit til að byrja á og svo hægt að bæta við seinna
Vatnið sem flestir nota er afjónað vatn úr apótekinu ég er ekki viss hver munurinn er á afjónuðu og eimuðu vatni er
Þetta er bæði bara silfur þannig þú ræður hvað þú tekur

Re: Vatnskæling smá hjálp :)

Sent: Fim 12. Nóv 2015 10:10
af Jon1
eimað eða afjónað virkar bæði ! vatnið í apótekinu kostar samt bara sirka það sama.
silfur er bara silfur og er svakalega góður biocide

Re: Vatnskæling smá hjálp :)

Sent: Fim 12. Nóv 2015 14:16
af Dabbi0303
Keypti 5L af afjónuðu vatni í apóteki á einhvern 1900 kall