Síða 1 af 1

USB3 vandamál á ASRock x79 Extreme6

Sent: Mán 02. Nóv 2015 21:15
af ZiRiuS
Sælir.

Ég er búinn að vera að lenda í því núna nýlega að usb3 á móðuborðinu virkar ekki aftan á þó að framan á sé þetta allt í lagi. Ég er með alla drivera uppfærða, allt rétt stillt í bios og alltsaman.

Dettur ykkur eitthvað hug sem ég gæti verið að gleyma?

Re: USB3 vandamál á ASRock x79 Extreme6

Sent: Mið 04. Nóv 2015 13:05
af ZiRiuS
Upp með þetta vandamál

Re: USB3 vandamál á ASRock x79 Extreme6

Sent: Fös 06. Nóv 2015 21:45
af ZiRiuS
Uppp

Re: USB3 vandamál á ASRock x79 Extreme6

Sent: Lau 07. Nóv 2015 18:24
af ZiRiuS
Enginn?

Re: USB3 vandamál á ASRock x79 Extreme6

Sent: Sun 08. Nóv 2015 01:41
af Bioeight
Front header notar AsMedia USB 3.0 kubb, rear ports nota Texas Instruments USB 3.0 kubb, þannig að það er algjörlega ótengt. Ekki heldur sömu driverar fyrir það, líklegast að vandamálið tengist Texas Instruments driverunum. Koma rear USB 3.0 ports upp í Device manager?