Tölva getur ekki farið i windows eftir grunnstartup á bios


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Tölva getur ekki farið i windows eftir grunnstartup á bios

Pósturaf Aimar » Lau 10. Okt 2015 21:00

sælir.

Vandamál:
Tölva kveikir á sér,
kemst i bios og allt virkar fint.
Vel harðann disk til að boota á.
restarta. (allt afram eins og í sögu)
þegar kemur að starta disknum, pow vandamál. skjárinn verður svartur, tölvan keyrir áfram, enginn melding (onboard tolvuskjárinn fyrir meldingar er svartur).

restarta tölvunni,
sama gerist aftur.

Stundum þegar ég restarta Kemur i eina sek (window repair og siðan sama, svartur skjar og svo framvegis.)


Sagan,
tölvan notuð sem brouwer tölva og plex server (24/7)
ætlaði i tölvuna einn daginn, þá var skjárinn svartur alveg. lika þegaer eg kveikti á henni.
for með hana i computer.is (mobo i abyrgð þar.)
bilanagreining: örgjörvi ónýtur. (wtf, 1árs örgjorvi)
Allt í lagi. Fékk nyjan örjörva.

Eftir það fæ ég mynd á skjáinn, þar til window startar sér (eða usb lykill ætlar að setja upp nytt winows), þá svartur skjár.



Buinn að setja nytt psu i tölvuna, prufa 2 kubba af minnum, prufa 2x diska (einn er með upprunanlegur win, hinn er tomur, ætlaði að setja upp windows þvi ég helt að diskurinn væri bilaður, sama sagan með hann kemst ekkert áfram.).


Innihald.
mobo FM2A88X Extreme6+ http://www.asrock.com/mb/AMD/FM2A88X%20Extreme6+/?cat=Specifications
örri amd 7600
minni 1x8gb 1600mhz http://tl.is/product/8gb-1x8gb-ddr3-1600mhz-cl11-value
ssd diskur
psu (nytt 400w)


MIn skoðun,

þar sem
nytt psu er i tölvunni,
nýr örri,
2x minni hafa verið prufuð, allar minnisraufar lika.
2x diskar hafa verið prufaðir,
bios núllstilltur

Hef að visu ekki prufað skjákort , (bara onboard). Það væri það eina, ef minni fra onboard skjákorti væri með vesen.

Annað hvort onytt móbo eða einhver stilling á móðurborði i bios sem ég er ekki að fata.

Einhverjar hugmyndir???


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


mindzick
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 20:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva getur ekki farið i windows eftir grunnstartup á bios

Pósturaf mindzick » Lau 10. Okt 2015 21:50

Líklega Móðurboðið. Ég hef lent oft í þessu vesini með tölvuna mína áður.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Tölva getur ekki farið i windows eftir grunnstartup á bios

Pósturaf nidur » Lau 10. Okt 2015 22:01

Kannski var þetta móðurborðið allan tíman, ekkert að örgjörvanum.




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Tölva getur ekki farið i windows eftir grunnstartup á bios

Pósturaf Aimar » Lau 10. Okt 2015 22:08

um leið og skipt var um örgjörva, þá kom mynd á skjáinn. örrinn var skoðaður i örðu mobó og þar var allt stopp lika.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva getur ekki farið i windows eftir grunnstartup á bios

Pósturaf BugsyB » Lau 10. Okt 2015 22:53

örgjörvar eru nú það seinasta sem bilar í tölvum - en ju þeir bila - var þetta kannski amd cpu.


Símvirki.


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Tölva getur ekki farið i windows eftir grunnstartup á bios

Pósturaf Aimar » Sun 11. Okt 2015 01:40

BugsyB skrifaði:örgjörvar eru nú það seinasta sem bilar í tölvum - en ju þeir bila - var þetta kannski amd cpu.

Innihald.
mobo FM2A88X Extreme6+ http://www.asrock.com/mb/AMD/FM2A88X%20 ... ifications
örri amd 7600
minni 1x8gb 1600mhz http://tl.is/product/8gb-1x8gb-ddr3-1600mhz-cl11-value
ssd diskur
psu (nytt 400w)


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Tölva getur ekki farið i windows eftir grunnstartup á bios

Pósturaf Aimar » Mán 12. Okt 2015 21:11

Leyst. Þar sem skipt var út 6600k örgjörva fyrir 7600, þá þurfti bios uppfærslu.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz