Síða 1 af 1

AMD Radeon R9 Fury X

Sent: Sun 30. Ágú 2015 23:36
af aron9133
Keypti mér 2x R9 fury x (eru í crossfire) úr 2 x nvidia 780 gygabite gtx kortum. eru einhverjir tæknimenn hérna sem geta varpað ljósi á performance upgrateið hve mikið það er?

Re: AMD Radeon R9 Fury X

Sent: Mán 31. Ágú 2015 00:33
af pwr
http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html

Þetta segir svosem ekki alla söguna en ein og sér virðist ekki mikill performance munur á þeim.. GTX 780 er samt að score-a aðeins minna í benchmark testi miðað við R9 Fury X.

Re: AMD Radeon R9 Fury X

Sent: Mán 31. Ágú 2015 00:57
af aron9133
http://www.game-debate.com/gpu/index.ph ... ce-gtx-780
sá hérna skv þessu að það se töluverður munur

Re: AMD Radeon R9 Fury X

Sent: Mán 31. Ágú 2015 02:00
af dragonis
Fury X keyra hraðar en GTX 980 TI stock vs stock í multi GPU, Nvidia kortin yfirklukkast betur og kemur þá út í tie á benchmarks.

Þetta er mögulega besta 2 way GPU setup sem peningar geta keypt.

http://www.techspot.com/review/1033-gtx ... page7.html

Re: AMD Radeon R9 Fury X

Sent: Mán 31. Ágú 2015 15:47
af hjalti8
pwr skrifaði:http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html

Þetta segir svosem ekki alla söguna en ein og sér virðist ekki mikill performance munur á þeim.. GTX 780 er samt að score-a aðeins minna í benchmark testi miðað við R9 Fury X.


aron9133 skrifaði:http://www.game-debate.com/gpu/index.php?gid=3062&gid2=880&compare=radeon-r9-fury-x-4gb-vs-geforce-gtx-780
sá hérna skv þessu að það se töluverður munur


Þessar síður eru báðar alveg hræðilegar. Ótrúlegt hvað þið dettið inná.

hérna er avg tekið úr 21 nýlegum leikjum: (tekið af techpowerup)
Mynd

stock vs stock þá er eitt stakt Fury X kort ca 70% hraðvirkara heldur en stakt 780 kort.
fyrir 2 kort ættir þú að sjá svipaðan mun þar sem Fury kortin skalast yfirleitt mjög vel í crossfire og hafa nokkuð góð frametimes miðað við multi gpu setup

Re: AMD Radeon R9 Fury X

Sent: Mán 31. Ágú 2015 16:20
af aron9133
samt sögðu þeir í tölvuteki að r9 fury x væri betra en 980ti

Re: AMD Radeon R9 Fury X

Sent: Mán 31. Ágú 2015 20:43
af hjalti8
aron9133 skrifaði:samt sögðu þeir í tölvuteki að r9 fury x væri betra en 980ti


Mjög svipuð kort svo sem. 980ti er þó með 6gb vram og yfirklukkast mun betur svo að imo er 980ti betra kort. Fury kortin virðast samt skalast betur þegar þau eru crossfire-uð, svo munu þau sennilega líta betur út í DX12/Vulkan leikjum þar sem AMD eru þekktir fyrir lélegt cpu performance með DX11 drivers sem er akkurat ástæðan fyrir því að Fury kortin koma ílla út í lágum upplausnum(þegar það er meira álag á cpu) í DX11 leikjum miðað við nvidia kortin.

also: ekki hlusta mikið á það sem sölumennirnir í tölvutek segja. Ef þú villt bera saman tölvuíhluti skoðaðu frekar sjálfur síður eins og anandtech, techpowerup, guru3d, pcper ofl...