Síða 1 af 1

varðandi cs go spilun

Sent: Fös 21. Ágú 2015 21:55
af jonas690
sælir ég keypti mér þessa tölvu um daginn https://tolvutek.is/vara/gigabyte-3d-mo ... vutilbod-2

og eg prufaði að skrifa á console til að fá fps upp fyrir csgo spilun og eg fæ bara stable 30 fps er það ekki full lagt fyrir svona öfluga tölvu hun ætti easily að ráða við cs go eða er eg að miskilja þetta fps eitthvað ? skipptir tad engu mali eða ?:D getur eitthver frædd mig um þetta.

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Fös 21. Ágú 2015 22:01
af Olli
Options - video > vertical sync off

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Fös 21. Ágú 2015 22:38
af jonas690
það er i off( eða disabled ) ... samt eg er í 60 fps aður en leikurinn byrjar en um leið og hann byrjar dett ég niður ? hvernig stendur á tessu ætti tessi tölva ekki að runna cs go easily ?

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Fös 21. Ágú 2015 22:48
af capteinninn
Þetta er bara eitthvað stillingaatriði, tölvan ætti alveg auðveldlega að massa CSGO.

Ertu búinn að ná í driver yfir skjákortið, búinn að prófa einhverja config files af /r/GlobalOffensive og sjá hvort þeir hjálpi?

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Fös 21. Ágú 2015 23:02
af arons4
fps_max 300

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Lau 22. Ágú 2015 00:05
af gutti

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Lau 22. Ágú 2015 09:20
af DaRKSTaR
trúlega bara fps_max 30 á hjá þér?.

minnir að ég hafi verið yfir 200fps í cs:go síðast þegar ég fór í hann með 2560x1440 upplausn.. þannig að þú ættir að vera með meira en 30 nema þú sért að spila þetta í 4k upplausn?

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Lau 22. Ágú 2015 12:39
af jonas690
Er búin af prufa fps max en hef ekki árg mwd skjákorti ég náttlampa fékk tölvuna alveg tilbúna fátt í hug af tölvutek myndu uppfæra alskonar drivers og fleira

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Lau 22. Ágú 2015 12:40
af jonas690
líka spurning Teir sem eru med svona tölvu hvort ég mætti sjá hvernig stillingar Teir eru af nota og hvað fps þeirra sé?

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Lau 22. Ágú 2015 13:03
af Xovius
Nokkrir hlutir sem sakar ekki að prófa
- Slökkva á autocorrect :D
- Updatea skjákorts driver. Getur fundið hann hérna http://www.geforce.co.uk/drivers
- Ná í HWMonitor til að sjá hvort það séu nokkuð einhver hitavandamál (efast það en alltaf fínt að vera með augun á þessu) http://www.cpuid.com/downloads/hwmonito ... r_1.28.exe

Annars er ég með eina hugmynd. Er eihnhver séns að þú sért að runna leikinn af skjákjarnanum í örgjörvanum en ekki skjákortinu?

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Lau 22. Ágú 2015 15:21
af davida
Ertu á Windows 10? Prófaðu að slökkva á Xbox DVR með því að opna Xbox forritið, logga þig inn, fara í settings -> DVR og slökkva á því apparati.

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Lau 22. Ágú 2015 15:31
af nidur
[Cs:go settings]

Ég myndi fylgja þessum upplýsingum
https://www.reddit.com/r/GlobalOffensiv ... er_things/

Þá helst stillingarnar á skjákortinu í windows
Svo launch stillingarnar á leiknum "-threads 4 -high -novid -console -nojoy" og svo framvegis, ég nota línuna hérna fyrir neðan.
"-freq 144 -w 1600 -h 900 -threads 8 -high -novid -console -nojoy +cl_forcepreload 1 -nod3d9ex +exec autoexec"
Svo loksins Video stillingarnar inni í leiknum.

Ef ekkert af þessu hjálpar þá geturðu prófað að uppfæra skjákortsdriverinn og hljóðkortsdriverinn ef hann er frá realtek.

Þú subscribar þetta map http://steamcommunity.com/sharedfiles/f ... =500334237
og fylgir þessu https://www.youtube.com/watch?v=9Wx9SZw ... e=youtu.be
þá geturðu spilað fps benchmark undir workshop og fengið meðal fps úr þessu testi fyrir og eftir breytingar til að sjá hvað er að virka.

cs:go er mjög mikið CPU based og þinn er að ná um 6000 í benchmarking sem er allt í lagi, og skjákortið hefur aðalega með hluti eins og smoke að gera, en þú getur séð í testinu hversu low fps þú lendir í í smoke.

Ég er t.d. með 4770k CPU og 970GTX og fæ í kringum 350 FPS average úr þessu testi með upplausnina í 1600x900 eftir að hafa gert flest af því sem er í þessum guide.

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Sun 23. Ágú 2015 21:00
af jonas690
ekkert af tessu virkaði:S juju hækkaði upp í 40 fps ? shit ..

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Sun 23. Ágú 2015 22:02
af nidur
hvaða meðal fps færðu úr þessu testi?

40fps á þessari vél er bara bull

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Sun 23. Ágú 2015 22:47
af Skari
getur líka ath með #csgo.is á facebook

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Sun 23. Ágú 2015 23:06
af capteinninn
jonas690 skrifaði:ekkert af tessu virkaði:S juju hækkaði upp í 40 fps ? shit ..


Varstu búinn að athuga hvort þú sért nokkuð að keyra leiki af örgjörvanum en ekki skjákortinu?

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Mán 24. Ágú 2015 00:57
af GunZi
Prufaðu að kíkja á stillingarnar í Nvidia Control Panel, athugaðu líka hvort skjákortið sé fullkomnlega tengt.

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Mán 24. Ágú 2015 01:54
af peturthorra
AMAZING! I Just got myself a Free Playstation Plus 365 Days Subcsription Code. Now I can play online on the Playstation 4 for a full year without paying a single buck. Get your code too at slóð eytt

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Mán 24. Ágú 2015 07:59
af GuðjónR
peturthorra skrifaði:AMAZING! I Just got myself a Free Playstation Plus 365 Days Subcsription Code. Now I can play online on the Playstation 4 for a full year without paying a single buck. Get your code too at slóð eytt

Var bot að yfirtaka notandann þinn? Svona innlegg eru ekki vel séð.

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Mán 24. Ágú 2015 10:00
af Jón Ragnar
Ég er með i5 2500k og svo 680GTX og er með 250-300fps

Eitthvað bilað hjá þér. Mundi kanna hvort að skjákortið sé hreinlega með rétta drivera ofl

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Mán 24. Ágú 2015 20:55
af jonas690
okok takk allir ætla bara hafa samband beint vid tölvutek lata þa skoða þetta

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Þri 27. Okt 2015 09:09
af brynjarbergs
Er með svipað setup - ættir að vera með c.a. 250-300 í fps.

Re: varðandi cs go spilun

Sent: Þri 27. Okt 2015 09:19
af fannar82
Þú ert örugglega að keyra leikinn á onboard skjákorti eða ert með software rendering á í leiknum prufaðu að fara í settings inni í cs:go og athuga það. (þú átt að vera með stillt á openGL)