Síða 1 af 1

Hjálp við uppfærslu á leikjatölvu

Sent: Þri 18. Ágú 2015 18:24
af Treebeard
Sælir meistarar.

Ég var að spá hvort þið væruð með einhver góð ráð eða tillögur að uppfærslu á leikjatölvu. Ég myndi líklegast ekki standa í því að yfirklukka.

Ég myndi vilja geta spilað nýjustu leikina í hæstu gæðum, leiki eins og Heroes of The Storm, Dying Light og Witcher 3 sem dæmi.

Budget: 140-170k sirka.

Ég er mest að spá í að leikirnir runni smooth en ekki að tölvan sé super snögg að opna allt, svo ég vil frekar eyða peningnum í aðra íhluti en SSD disk.

Tölvan mín eins og hún er í dag:
Mynd
Aflgjafi keyptur í september í fyrra: Inter-Tech Energon 750W, Modular.
Svo er ég með viftu aftan á, á móðurborðinu (örgjörva vifta held ég?) og nýja á hliðinni, viftan framan á er ónýt.

Svo ég býst við því að það gáfulegasta í stöðunni sé að halda kassanum, aflgjafanum og harðadiskinum og skipta út hinu.

Hérna er eitthvað sem ég púslaði saman, en ég er ekki mikið inni í þessu
Mynd

Re: Hjálp við uppfærslu á leikjatölvu

Sent: Þri 18. Ágú 2015 19:38
af diabloice
Myndi Taka út i7 og fara í i5 4690K og Nota mismuninn í Annan aflgjafa ef þér er annt um tölvubúnaðinn þinn , svo fínt að vita hvort þú viljir möguleikann á að runna 2 skjákort seinna , og hvort þú ætlir þér að raida í framtíðini eða hvað :)og hvort þú ætlir að yfirklukka

Re: Hjálp við uppfærslu á leikjatölvu

Sent: Þri 18. Ágú 2015 20:10
af Treebeard
Takk fyrir svarið, ég ætla líklegast ekki að yfirklukka eða raida og ég þarf ekkert endilega að hafa möguleika á 2 skjákortum.

Aflgjafinn minn er held ég þessi http://www.tolvuvirkni.is/product/inter ... fi-modular, er hann ekki nógu góður?

Síðan var ég að spá í hvort ég þurfi 16GB í vinnsluminni eða hvort það hjálpi mér kannski ekki mikið í leikjunum og það sé nóg að taka 8GB og geta þá stækkað seinna.

Re: Hjálp við uppfærslu á leikjatölvu

Sent: Þri 18. Ágú 2015 20:12
af diabloice
svona miðað við þú ætlir ekki að yfirklukka þá myndi ég taka þetta svona

Tacens Radix VII AG 800W 15.500 (Silver 80 Plus)

https://kisildalur.is/?p=2&id=2879

Intel Core i5-4690 3.5GHz, LGA1150, Quad-Core, 6MB cach 35.900

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2741

ASUS Z97-K 1150 21.890
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=614

Corsair VAL 2x8GB 1600 minni 21.750
http://www.att.is/product/corsair-val-2 ... 00mhz-cl11


Gainward GeForce® GTX 970 4GB 59.900

http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1216

SAmtals 154.940




og með minnið , já getur alveg tekið bara 8gb og náð þér í önnur 8gb seinna , og ég mæli bara ekki með Inter-tech fyrir 1150 og nýrra socket þar sem þeir þurfa aflgjafa sem eru vottaðir fyrir lægstu orkunýtingu á örgjafanum og svo er inter-tech bara #$#%#%