Síða 1 af 1

Teikniborð

Sent: Mið 08. Des 2004 00:18
af Lazylue
Var að spá hvort einhver gæti mælt með teikniborði á góðu verði fyrir mig. Hef nákvæmlega ekkert vit á þessu eina sem ég þarf er ábending á eitt stk á góðu verði.

Svo menn sé alveg vissir hvað ég er að meina: http://www.computer.is/vorur/4254

Sent: Mið 08. Des 2004 00:20
af Pandemic
farðu á 3d.is þar er fólkið sem veit um svona hluti.

Sent: Mið 08. Des 2004 00:30
af skipio
Wacom teikniborðin eru best.
Graphire teikniborðin frá þeim eru ekkert allt of dýr.

Sent: Mið 08. Des 2004 15:42
af hahallur
Djöfull væri ég til í svona.
Teikna meistara verk í 3DS Max

Sent: Mið 08. Des 2004 22:04
af ICM
Wacom's Cintiq 18sx and 15x interactive pen displays combine the advantages of an LCD monitor with the control, comfort, and productivity of Wacom's patented cordless, batteryless tablet technology. By working directly on the screen, you navigate much more quickly and naturally. You can adjust the incline to your liking, and the 18sx stand allows you to rotate your work surface as you would a pad of paper for a completely natural work approach. http://www.wacom.com

Sent: Mið 08. Des 2004 22:59
af axyne
ég skal selja þér teikniborðið mitt :twisted:

gamalt drasl sem ég notaði í grunnteikningu(GRT103) :D