Svart í kringum skjáinn...
Sent: Þri 07. Des 2004 19:23
Sælir...
Jæja þá var ég að fjárfesta í skjá, ViewSonic e92f+SB 19"
Málið er að eftir að ég set upp "installation cd" og tengi þá er alltaf svona svört frekar þykk rönd frá skjánum til Windowsins... vona að þið vitið hvað ég er að tala um...
Hvernig laga ég þetta? þá er ég ekki að tala um að teygja á myndinni heldur að hún funki við skjáinn...
kv. Stefán
Jæja þá var ég að fjárfesta í skjá, ViewSonic e92f+SB 19"
Málið er að eftir að ég set upp "installation cd" og tengi þá er alltaf svona svört frekar þykk rönd frá skjánum til Windowsins... vona að þið vitið hvað ég er að tala um...
Hvernig laga ég þetta? þá er ég ekki að tala um að teygja á myndinni heldur að hún funki við skjáinn...
kv. Stefán