Uppfærsla
Sent: Þri 07. Des 2004 16:29
Jæja þá er komið að því að fara að uppfæra en ég er að velta fyrir mér hvernig uppfærslu ég ætti að fá mér. Ég á nú þegar 2x512 ddr 333 mhz og ég er ekki að nenna að fá mér ný RAM. Ég á líka 360 GB af venjulegum IDE diskum (160 og 200) þannig að ég þarf ekki að fá mér nýjan harðan disk og ég á líka kassa þannig að ég þarf ekki nýjan kassa og svo er ég náttúrlega með DVD drif og floppy drif og allt það rusl, skjá, lyklaborð mús og þannig. Eftir að hafa skoðað hitt og þetta þá er ég með 2 möguleika. Amd og Intel tölvu. Endilega komið með einhverjar ráðleggingar um að betrumbæta það sem ég er með nú fyrir og hvor uppfærsluna munduð þið fá ykkur.
p.s Þetta er allt keypt hjá att.is
6800 GT 256MB - 47.450
3500+ Retail (939) - 29.850
MSI K8N NEO2 Platinum - Nforce3
4xDDR400, SATA Raid, Gbit Lan, 8xUSB2, FireW, 7.1 hljóð, S939 MSI 18.950
450W CoolerMaster Real Power
aflgjafi fyrir móðurborð, 8/24 pinna tengi 10.950.-
samtals = 107200
-----------------------------------------------------------------------------------
Intel P4 550 3.4 GHz Prescott
1MB cache HT & 800MHz FSB, socket LGA775 Retail Intel 29.450.-
MSI 915P Combo FR
Intel 915P, 2xDDR400 / 2xDDR2 533, 2x PCI-E X1, 1x PCI-E X16, 7.1 hljóð, Socket 775 15.950.-
Microstar ATI Radeon X800 XT
256MB DDR, PCI Express MSI 61.950.-
Aflgjafi fyrir ATX kassa 350W
2A, +P4, version 2.01, með DSPC function 2.950.-
samtals = 110300
----------------------------------------------------------------------------------
En það er eitt sem ég er að spá í og það er mjög góð kæling !!
helst ekki dýrari en 10 þús og ekki vatnskæling. Má vera hávær
Ég er sjálfur ekki viss hvort ég mun fá mér þar sem móbóið hjá Intel er svona "nýrra" eða t.d PCI-E DDR2 stuðningur og fleira en örrinn 3500xp á víst að performa betur (held ég alla veganna).
Ég valdi 6800 GT í staðin fyrir X800 pro því að 6800 GT er betra
http://graphics.tomshardware.com/graphi ... dmark_2003
með fyrirfram þökkum
p.s Þetta er allt keypt hjá att.is
6800 GT 256MB - 47.450
3500+ Retail (939) - 29.850
MSI K8N NEO2 Platinum - Nforce3
4xDDR400, SATA Raid, Gbit Lan, 8xUSB2, FireW, 7.1 hljóð, S939 MSI 18.950
450W CoolerMaster Real Power
aflgjafi fyrir móðurborð, 8/24 pinna tengi 10.950.-
samtals = 107200
-----------------------------------------------------------------------------------
Intel P4 550 3.4 GHz Prescott
1MB cache HT & 800MHz FSB, socket LGA775 Retail Intel 29.450.-
MSI 915P Combo FR
Intel 915P, 2xDDR400 / 2xDDR2 533, 2x PCI-E X1, 1x PCI-E X16, 7.1 hljóð, Socket 775 15.950.-
Microstar ATI Radeon X800 XT
256MB DDR, PCI Express MSI 61.950.-
Aflgjafi fyrir ATX kassa 350W
2A, +P4, version 2.01, með DSPC function 2.950.-
samtals = 110300
----------------------------------------------------------------------------------
En það er eitt sem ég er að spá í og það er mjög góð kæling !!
helst ekki dýrari en 10 þús og ekki vatnskæling. Má vera hávær
Ég er sjálfur ekki viss hvort ég mun fá mér þar sem móbóið hjá Intel er svona "nýrra" eða t.d PCI-E DDR2 stuðningur og fleira en örrinn 3500xp á víst að performa betur (held ég alla veganna).
Ég valdi 6800 GT í staðin fyrir X800 pro því að 6800 GT er betra
http://graphics.tomshardware.com/graphi ... dmark_2003
með fyrirfram þökkum