Síða 1 af 1

Uppfærsla

Sent: Þri 07. Des 2004 16:29
af Prankster
Jæja þá er komið að því að fara að uppfæra en ég er að velta fyrir mér hvernig uppfærslu ég ætti að fá mér. Ég á nú þegar 2x512 ddr 333 mhz og ég er ekki að nenna að fá mér ný RAM. Ég á líka 360 GB af venjulegum IDE diskum (160 og 200) þannig að ég þarf ekki að fá mér nýjan harðan disk og ég á líka kassa þannig að ég þarf ekki nýjan kassa og svo er ég náttúrlega með DVD drif og floppy drif og allt það rusl, skjá, lyklaborð mús og þannig. Eftir að hafa skoðað hitt og þetta þá er ég með 2 möguleika. Amd og Intel tölvu. Endilega komið með einhverjar ráðleggingar um að betrumbæta það sem ég er með nú fyrir og hvor uppfærsluna munduð þið fá ykkur.
p.s Þetta er allt keypt hjá att.is

6800 GT 256MB - 47.450

3500+ Retail (939) - 29.850

MSI K8N NEO2 Platinum - Nforce3
4xDDR400, SATA Raid, Gbit Lan, 8xUSB2, FireW, 7.1 hljóð, S939 MSI 18.950

450W CoolerMaster Real Power
aflgjafi fyrir móðurborð, 8/24 pinna tengi 10.950.-

samtals = 107200

-----------------------------------------------------------------------------------

Intel P4 550 3.4 GHz Prescott
1MB cache HT & 800MHz FSB, socket LGA775 Retail Intel 29.450.-

MSI 915P Combo FR
Intel 915P, 2xDDR400 / 2xDDR2 533, 2x PCI-E X1, 1x PCI-E X16, 7.1 hljóð, Socket 775 15.950.-

Microstar ATI Radeon X800 XT
256MB DDR, PCI Express MSI 61.950.-

Aflgjafi fyrir ATX kassa 350W
2A, +P4, version 2.01, með DSPC function 2.950.-

samtals = 110300

----------------------------------------------------------------------------------

En það er eitt sem ég er að spá í og það er mjög góð kæling !!
helst ekki dýrari en 10 þús og ekki vatnskæling. Má vera hávær :)

Ég er sjálfur ekki viss hvort ég mun fá mér þar sem móbóið hjá Intel er svona "nýrra" eða t.d PCI-E DDR2 stuðningur og fleira en örrinn 3500xp á víst að performa betur (held ég alla veganna).
Ég valdi 6800 GT í staðin fyrir X800 pro því að 6800 GT er betra


http://graphics.tomshardware.com/graphi ... dmark_2003

með fyrirfram þökkum


:D

Sent: Þri 07. Des 2004 16:35
af hahallur
Miklu miklu frekar það sem er efra.

En ætlaru að vera að yfirklukka ?

Sent: Þri 07. Des 2004 16:43
af gumol
Þú ættir að fá þér AMD-inn. Prescot virðist ekki gera neitt betur en AMD-inn nema þú sért að reyna að spara heitavatnið.

Varðandi skjákortið þá myndi ég hiklaust fá mér GF 6800 GT og nota þennan 10.000 kall í meira.

Ég veit ekkert um þessi móðurborð en það er örugglega hægt að fá móðurborð fyrir AMD sem styður PCI-E. ;)

Sent: Þri 07. Des 2004 16:43
af Prankster
Jább ég ætla að yfirklukka :)

Sent: Þri 07. Des 2004 16:46
af Birkir
Ef þú ætlar að yfirklukka þá fengi ég mér frekar 3200+ s939.
Og ef þú værir til í að eyða 2k meira í PSU þá mæli ég með OCZ Powerstream í Task :8)

Sent: Þri 07. Des 2004 17:09
af hahallur
Birkir skrifaði:Ef þú ætlar að yfirklukka þá fengi ég mér frekar 3200+ s939.
Og ef þú værir til í að eyða 2k meira í PSU þá mæli ég með OCZ Powerstream í Task :8)


Nie Marr.

Frekar Winchester AMD 3500 s939 nm90 1.4v hann keyrir á heavy litlum voltum og hittnar ekki neytt, svo er hann líka ölfugri.

Hann fær líka einróma lof á netinu.
Hann er að fara að koma í búðir, ætla sammt ekkert að segja hvar :P (svo ég sé öruggur að fá mér einn)

Nei nei bara að grínast

Sent: Þri 07. Des 2004 18:34
af Birkir
Það er rétt hjá þér en ég nefndi þetta vegna þess að menn eru að ná þessum örgjörva mjög hátt, 2.6 GHz ef ég man rétt, og 3500+ s939 90nm er ekki kominn á landið eins og er þannig að ef hann keypti hann núna fengi hann pottþétt 130nm útgáfuna.

Sent: Þri 07. Des 2004 21:24
af hahallur
Ok ég leysi frá skjóðunni.
Þeir koma í start fyrir jól :roll:

Endilega skiljið einn eftir fyrir mig :D

Sent: Mið 08. Des 2004 12:54
af MuGGz
fyrst þú ert búinn að leysa frá skjóðunni veistu verðið á þeim þegar þeir koma ? :wink:

og munu þeir ekki koma neinstaðar annarstaðar ?
s.s. eftir jólinn þá ? :?

Sent: Mið 08. Des 2004 14:44
af Mr.Kaspersen
Hallur, hvað færðu ekki uppfærsluna á heildsölu?

Sent: Mið 08. Des 2004 15:34
af hahallur
Mikið af henni bíst ég við annars ekki þennan öra.

Sent: Mið 08. Des 2004 23:37
af kristjanm
Prescottinn er eflaust betri í almenna vinnslu, en ef þú ætlar að spila leiki þá er enginn vafi á að Athlon64 er mikið betri.

Sent: Fim 09. Des 2004 07:52
af gnarr
hvernig færðu það út? ég er hardcore intel fan, og ég er að fara ða fá mér A64 :? þar að auki er ég aðalega í hljóðvinslu (þar sem að intel eru svo gíurlega "sterkir"). intel eru hreinlega bara í miklum vandræðum með þessa örgjörfa sína, mjög fátt gott við þá, en hellingur slæmur.

Sent: Fim 09. Des 2004 09:10
af ParaNoiD
Ég hef alltaf verið meira fyrir Intel ... núna eru þeir bara ekki að standa sig gagnvart AMD og það er hálf leiðinlegt.
Eina virkilega góða sem er í gangi frá Intel núna finnst mér vera Dothan Fartölvuörgjörvarnir.

Sent: Fim 09. Des 2004 09:44
af gnarr
dothaninn er náttúrulega bara með bestu örgjörfum allra tíma. en hann er mjög dýr, og lítið um desktop support.

Sent: Fim 09. Des 2004 10:25
af hahallur
kristjanm skrifaði:Prescottinn er eflaust betri í almenna vinnslu, en ef þú ætlar að spila leiki þá er enginn vafi á að Athlon64 er mikið betri.


"The biggest crap I've ever heard"
Eini örin sem er að perfoma betur en AMD í s.s. MAX og Premiere Pro er Intel 775 3.8 ghz sem kostar örugglega formúðu.

Annars er FX-55 alltaf mörgum skrefum fyrir framan hann.

Sent: Fim 09. Des 2004 10:27
af gumol
Maður hættir ekkert að vera Intel fan þótt illa ári, maður fer bara og kannar heiminn. Svo kemur maður heim aftur þegar allt er orðið gott :)

Edit:
hahallur skrifaði:"The biggest crap I've ever heard"
Eini örin sem er að perfoma betur en AMD í s.s. MAX og Premiere Pro er Intel 775 3.8 ghz sem kostar örugglega formúðu.

Annars er FX-55 alltaf mörgum skrefum fyrir framan hann.

Þú horfir bara á leikina er það ekki?
Hvernig er "FX-55 alltaf mörgum skrefum fyrir framan hann"?

Sent: Fim 09. Des 2004 16:49
af kristjanm
http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/di ... 570_7.html
http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/di ... 570_8.html

"Thanks to their support of Hyper-Threading technology, Intel’s processors are traditional leaders of PCMark04."

Þarna eru 3,6GHz og 3,8GHz Prescott örgjörvarnir að sigra FX-55 í flestum benchmörkunum.

Þessi benchmörk sýna það að Prescott er betri en AMD64 í SYSMark og PCMark.

Annars var ég aldrei að segja að Prescott væri betri en AMD64, ég held að AMD64 séu betri örgjörvar vegna þess hvað þeir eru góðir í leiki, en ég spila leiki ekki mikið svo að ég myndi frekar kaupa mér Pentium 4. Ég er sjálfur með 3,2GHz Northwood.

Sent: Fim 09. Des 2004 18:07
af hahallur
Já kannski á þessum 2 linkum en ekki öllum honum 12.
Svo eru þessir Intel "Top of the line" miklu dýrari, er það ekki annars.

Sent: Fim 09. Des 2004 18:34
af kristjanm
Ég var að tala um almenna vinnslu eða "general usage". PCMark04 er forrit sem mælir "general usage performance".

Og jú þessir örgjörvar eru mjög dýrir, en það eru AMD64 örgjörvarnir sem verið var að benchmarka líka.

Til dæmis um það bendi ég á vaktin.is þar sem 3800+ kostar 64þús hjá att.is.
En 3.6GHz prescott kostar á computer.is 57þús.

Sent: Fim 09. Des 2004 18:53
af Cascade
Ösh, who cares about pcmark?

btw. kiddi you got pm ;)

Sent: Fim 09. Des 2004 19:14
af gumol
bannað að hvísla fyrir framan aðra :cry:

;)

Sent: Fim 09. Des 2004 19:26
af wICE_man
PCmark04 notar Hyperthreading í botn og tvinnar yfirleitt einhverri hljóð eða myndvinnslu við keyrslu á öðrum forritum, semsagt smíðað utan um P4 örgjörvann.

Sysmark keyrir líka mörg forrit saman og notar því Hyperthreading, þannig að þessi próf sýna örgjörvana í fjölkeyrslu.