Síða 1 af 1

Uppfærsla í gangi, any comments?

Sent: Þri 07. Des 2004 00:04
af Segullinn
Sælir
Nú er komin tími á uppfærslu. Notuð smá í videovinnslu, leik (battlefield) o.þ.h.
Er kominn með hugmynd að grunninum, en vantar að klára dæmið.

Svona er það:
Móðurborð, Abit AV8 - Socket 939, VIA K8T800+VT8237, FSB1000, 11.990kr.
Örgjörvi, AMD Athlon 64, Socket 939, 3200+/1600 20.900kr.
Vinnsluminni, DIMM, DDR, 512Mb, 400MHz (PC3200), Twinmos, 2.5 CL 6.990kr. stk (2stk)
Harður diskur. 200 Gb Seagate Barracuda, 7200 rpm, 8Mb buffer, SATA /150 12.490kr.
Allt að ofan keypt í Hugveri.

Að auki vantar mig góða örgjörva-viftu, hvað er gáfulegast þar, bara zalman blómið, ef já, hvar fæst gripurinn?
Einnig vantar góðan turn, must að hafann hljóðlátann og þarf ekkert að vera fanzy looking (þarf ekki glerhlið og neon),
þarf ekki að taka fleiri en 2-3 harða diska.
Einnig vantar mig skjákort fyrir 20-25 þús, líklegast að ATI sé best fyrir leikina í þessum verðflokki, hvað segið þið?

Sent: Þri 07. Des 2004 09:15
af hahallur
Svosem ágætt, nema þú ætlir að fara að yfirklukka.
Þá skalltu fá þér Winchester týpu af AMD 64 3500 sem er nm90.

En Abit móðurborðið stiður nm90 ekki vel ættir kannski að leita í annað borð ef þú ætlar að fara að klukka.

Sent: Þri 07. Des 2004 10:27
af ParaNoiD
með bios uppfærslu þá styður abit borðið þetta mjög vel skilst mér.