Síða 1 af 1
Smá vesen, væri frábært að fá smá hjálp :)
Sent: Lau 01. Ágú 2015 11:06
af hallzli
Er í smá veseni með vélina hjá mér,ættlaði að setja harðan disk i hana og setti hann í og svo þegar ég ættla starta henni eftir það, þá kviknar á viftunum en aflgjafin fer ekki i gang og tölvan slekkur aftur á sér og þá gerist þetta aftur og svo aftur þangað til ég slekk á aflgjafanum.
Re: Smá vesen, væri frábært að fá smá hjálp :)
Sent: Lau 01. Ágú 2015 11:29
af pwr
Búinn að unplugga aflgjafanum úr móðurborðinu og aftur í?
Breytir það einhverju ef þú unpluggar harða disknum?
Re: Smá vesen, væri frábært að fá smá hjálp :)
Sent: Lau 01. Ágú 2015 11:35
af hallzli
Virkar ekki að taka úr sambandi og setja aftur i samband
Re: Smá vesen, væri frábært að fá smá hjálp :)
Sent: Lau 01. Ágú 2015 12:02
af nidur
Vifturnar fara nátturulega ekki í gang nema að aflgjafinn sé að senda straum.
Þetta hljómar eins og að vélin finni ekki stýrikerfi og sé að restarta sér stöðugt.
Kemur eitthvað á skjáinn eða er hann bara svartur?
Re: Smá vesen, væri frábært að fá smá hjálp :)
Sent: Lau 01. Ágú 2015 12:19
af hallzli
nidur skrifaði:Vifturnar fara nátturulega ekki í gang nema að aflgjafinn sé að senda straum.
Þetta hljómar eins og að vélin finni ekki stýrikerfi og sé að restarta sér stöðugt.
Kemur eitthvað á skjáinn eða er hann bara svartur?
Svartur skjar buinn að prufa að nota fleiri tengi i styrikerfisdiskinn en ekki gerist og viftan i aflgjafanun fer ekki i gang en heyrist hljoð i diskum eins og hann se að starta ser en svo drepst a ollu og fer svo i gang aftur
Re: Smá vesen, væri frábært að fá smá hjálp :)
Sent: Lau 01. Ágú 2015 12:23
af nidur
Ef viftan inni í aflgjafanum fer ekki í gang þá gæti hann hafa ofhitnað og eyðilagst, myndi ekki reyna að nota hann meira.
Þarft líklega að kaupa nýtt PSU