Hljóðið heyrist bara í einu forriti í einu
Sent: Þri 14. Júl 2015 18:10
Góðan dag
Ég keypti þessa vél og uppfærði hana í leiðinni (http://att.is/product/intel-turn-4-bintel-turn-4)
Það sem er að bögga mig mest er að hljóðið getur aðeins komið úr einu forriti í einu.
Dæmi:
Ég er að hlusta á Spotify, opna youtube-myndband (eða venjulegt myndband) á Facebook og þá er heyrist ekkert hljóð úr því, bara úr Spotify sem var í gangi áður.
Þetta gerist líka öfugt, á öðrum síðum og þ.h.
Það sem ég þarf að gera er að endurræsa forritið til að hljóðið komi inn. Sem er glatað.
Vitið þið hvernig á að laga þetta?
Ég keypti þessa vél og uppfærði hana í leiðinni (http://att.is/product/intel-turn-4-bintel-turn-4)
Það sem er að bögga mig mest er að hljóðið getur aðeins komið úr einu forriti í einu.
Dæmi:
Ég er að hlusta á Spotify, opna youtube-myndband (eða venjulegt myndband) á Facebook og þá er heyrist ekkert hljóð úr því, bara úr Spotify sem var í gangi áður.
Þetta gerist líka öfugt, á öðrum síðum og þ.h.
Það sem ég þarf að gera er að endurræsa forritið til að hljóðið komi inn. Sem er glatað.
Vitið þið hvernig á að laga þetta?