Góða kvöldið,
Ég ætla að setja saman vél fyrir son minn til að spila leiki í og var að hugsa um eftirfarandi frá ATT:
Corsair VAL 2x4GB 1600 minni 12.950
AMD FX-8350 örgjörvi 28.950
MSI 970A-G43 móðurborð 15.950
MSI Radeon R9-270X skjákort 33.950
Samtals 91.800
Hann er með c.a. 100.000kr budget og á kassa og harða diska.
Erum við að gera mistök með þessu eða er eitthvað annað sem þið mynduð frekar mæla með?
Hvernig er þetta að hljóma?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þetta að hljóma?
Ertu með aflgjafa eða áttu eftir að kaupa hann?
Lenovo Legion dektop.
Re: Hvernig er þetta að hljóma?
Einhver sérstök ástæða fyrir því að þið veljið AMD framyfir Intel?
Intel i5-4460 performar betur í flestum ef ekki öllum leikjum á stock hraða og á sama tíma dregur hann minna rafmagn og þar af leiðandi hitnar minna. Þeir eru á svipuðu verði, þannig að ég myndi mæla með því að skoða hann og finna undir hann eitthvað ódýrt en gott borð.
Ef þú vilt halda þig við Att að þá myndi ég sjálfur taka þetta borð:
http://att.is/product/asus-b85m-g-modurbord
En annars sýnist mér þetta vera beztu kaupin í dag, enda er ég mikill sucker fyrir Gigabyte borðum:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... &order=ASC
Intel i5-4460 performar betur í flestum ef ekki öllum leikjum á stock hraða og á sama tíma dregur hann minna rafmagn og þar af leiðandi hitnar minna. Þeir eru á svipuðu verði, þannig að ég myndi mæla með því að skoða hann og finna undir hann eitthvað ódýrt en gott borð.
Ef þú vilt halda þig við Att að þá myndi ég sjálfur taka þetta borð:
http://att.is/product/asus-b85m-g-modurbord
En annars sýnist mér þetta vera beztu kaupin í dag, enda er ég mikill sucker fyrir Gigabyte borðum:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... &order=ASC
-
- Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þetta að hljóma?
Ég verð að vera sammála Klemma, Intel i5 í stað AMD sem kom út árið 2012. Í raun kom 270X út líka þá í formi ati 7870.
Það gæti verið kannski 5-10 þús meira en ég tæki frekar i5 og þá annaðhvort 960GTX eða tækir notað 280X hérna á vaktinni fyrir minni pening.
viewtopic.php?f=11&t=65930
Það gæti verið kannski 5-10 þús meira en ég tæki frekar i5 og þá annaðhvort 960GTX eða tækir notað 280X hérna á vaktinni fyrir minni pening.
viewtopic.php?f=11&t=65930
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight