Síða 1 af 1
Faera skjakort milli Pci brauta.
Sent: Þri 30. Jún 2015 13:18
af Desria
Er ad spa hvirt tad sei eitthvad mal ad faera skjakortid mitt a milli brauta. Er ad naela mer i annad fyrir sli og vill helst ekki grilla pcb a refrence kortinu
Aetti eg ad sleppa vid driver eda og bios rugl?
Re: Faera skjakort milli Pci brauta.
Sent: Þri 30. Jún 2015 15:06
af zedro
Lesa manualinn fyrir móðurborðið þitt, segir til um hvaða brautir á að nota uppá SLi/Crossfire.
Einnig eru ekki allar PCi-Express raufar x16.
Re: Faera skjakort milli Pci brauta.
Sent: Þri 30. Jún 2015 15:15
af vesley
Miðað við upplýsingar um þitt móðurborð þá ætti skjákortið að fara í PCI-E slot nr.2 slot nr3 er 4x svo ég mæli ekki með því.
Þannig ef þú ert með 2 kort í SLI í þínu móðurborði þá verða bæði kortin keyrð á 8x hraða sem ætti vel að duga.
Re: Faera skjakort milli Pci brauta.
Sent: Þri 30. Jún 2015 15:55
af Desria
Aetladi adalega ad svissa kortinu nidur um eitt slot og hafa hitt i upprunalega var bara ad spa hvort tad myndi fucka einhverju upp
Re: Faera skjakort milli Pci brauta.
Sent: Þri 30. Jún 2015 16:20
af Desria
Var greinilega ekki búinn að skoða þetta nægilega, núna þarf ég að komast að því hvort ég fitti Referance gtx 780 með Windforce x3 780. Svo ég bottnecki ekki kortin.
Re: Faera skjakort milli Pci brauta.
Sent: Þri 30. Jún 2015 19:13
af worghal
Desria skrifaði:Var greinilega ekki búinn að skoða þetta nægilega, núna þarf ég að komast að því hvort ég fitti Referance gtx 780 með Windforce x3 780. Svo ég bottnecki ekki kortin.
windforce kortið klukkar sig niður í sömu tölur og refrence kortið.
Re: Faera skjakort milli Pci brauta.
Sent: Þri 30. Jún 2015 19:37
af Desria
Það er svosem ekki það mikið vandamál núna, Vildi bara hafa á hreinu að ég þyrfti ekki að reseta bios eða formatta til eftir að breyta þessu. Núna er ég hræddur um að þetta passi ekki saman.
Vill helst bara ekki grilla Stock kortið með Windforceinu, ef það situr undir.
Re: Faera skjakort milli Pci brauta.
Sent: Þri 30. Jún 2015 20:03
af Moldvarpan
Bara fá sér góðann kassa, og hafa þetta þannig sett upp að vifta blæs fersku lofti beint inn á kortin.
Þá ætti þetta ekki að vera neitt vesen.
Nota gæða tölvukassa og gæða viftur(noctua)