Spurning varðandi AM3 móðurborð
Sent: Mán 29. Jún 2015 13:23
Hæhæ
Nú er svo komið hjá mér að líklega er móðurborðið í tölvuni farið í steik (á eftir að komast 100% að því samt með prófunum í kvöld).
Hvaða AM3/AM3+ móðurborði hér á landi mælið þið með fyrir ekkert of ríkann tölvunörd? (Ef þið eigið eitt ofan í skúffu sem þið viljið losna við fyrir smá aur þá væri það líka ekkert verra)
Kv.
T
Nú er svo komið hjá mér að líklega er móðurborðið í tölvuni farið í steik (á eftir að komast 100% að því samt með prófunum í kvöld).
Hvaða AM3/AM3+ móðurborði hér á landi mælið þið með fyrir ekkert of ríkann tölvunörd? (Ef þið eigið eitt ofan í skúffu sem þið viljið losna við fyrir smá aur þá væri það líka ekkert verra)
Kv.
T