Nýja tölvan kominn í Hús... lágt FPS
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nýja tölvan kominn í Hús... lágt FPS
Jæja þá er vélin loksins kominn í hús
Specs: AMD64 3400+, 512mb DDR400, Sparkle 6800GT, 200gb+160gb...
Þannig er mál með vexti að ég er að fá mjög lágt FPS í skotleikjum, það er samt meira kannski að rokka á milli mjög hátt til mjög lágs, Einnig er FM2005 mjög hægur hjá mér...Ég er með DirectX 9.0c...
Getiði komið með einhver ráð sem gætu lagað þetta vandamál?
kv. Strákurinn sem varð fyrir vonbrigðum...
Specs: AMD64 3400+, 512mb DDR400, Sparkle 6800GT, 200gb+160gb...
Þannig er mál með vexti að ég er að fá mjög lágt FPS í skotleikjum, það er samt meira kannski að rokka á milli mjög hátt til mjög lágs, Einnig er FM2005 mjög hægur hjá mér...Ég er með DirectX 9.0c...
Getiði komið með einhver ráð sem gætu lagað þetta vandamál?
kv. Strákurinn sem varð fyrir vonbrigðum...
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
-
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Ertu búinn að keyra einhver Benchmarks á tölvuna? T.d. Sisoft Sandra, þá geturðu séð hvort örgjörvinn eða minnið eru ekki að standa sig svipað og sambærilegir hlutir. Þú segir að FM2005 sé hægur hjá þér, það er ekki skjákorts eða DirectX tengt (eða það efa ég stórlega), ertu ekki bara að spila með of margar deildir?
-
- Staða: Ótengdur
Prófaðu að ná í 3D mark 2005.
Það er gott til að mæla leikja performance
http://static.hugi.is/forrit/3dmark/
Ég er að fá 5100 + í því.
Þú ættir að fá eitthvað í kringum það.
Það er gott til að mæla leikja performance
http://static.hugi.is/forrit/3dmark/
Ég er að fá 5100 + í því.
Þú ættir að fá eitthvað í kringum það.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jamm ég reyni þetta...
ættu samt ekki driverarnir sem fylgja með að duga?
Hvernig veit ég hvort Chipset driverarnir séu inná, setti ekki vélina sjálfur upp...
ættu samt ekki driverarnir sem fylgja með að duga?
Hvernig veit ég hvort Chipset driverarnir séu inná, setti ekki vélina sjálfur upp...
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jæja þá er ég búinn að tala við þá sem settu tölvuna upp... Þeir segjast hafa sett alla drivera rétt upp... s.s. Chipset&VGA driverarnir komnir...
Ætti ekki kortið að ná alveg 100fps í t.d. CS 1.5 með venjulega driverunum?
Ætti ekki kortið að ná alveg 100fps í t.d. CS 1.5 með venjulega driverunum?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
-
- Staða: Ótengdur
Stebbi_Johannsson skrifaði:Jæja þá er ég búinn að tala við þá sem settu tölvuna upp... Þeir segjast hafa sett alla drivera rétt upp... s.s. Chipset&VGA driverarnir komnir...
Ætti ekki kortið að ná alveg 100fps í t.d. CS 1.5 með venjulega driverunum?
Jumm auðvitað ég er með svona 150 - 350 í call of duty sem er miklu þyngri leikur.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
1600x1200 @ 75hz
1280x1024 @ 85hz
1024x768 @ 100hz
800x600 @ 144hz
640x480 @ 177hz
Er með ViewSonic E92f+sb, rúst skjár
1280x1024 @ 85hz
1024x768 @ 100hz
800x600 @ 144hz
640x480 @ 177hz
Er með ViewSonic E92f+sb, rúst skjár
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
fallen skrifaði:1600x1200 @ 75hz
1280x1024 @ 85hz
1024x768 @ 100hz
800x600 @ 144hz
640x480 @ 177hz
Er með ViewSonic E92f+sb, rúst skjár
'eg er greinilega að spara minn ....
Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
fallen skrifaði:1600x1200 @ 75hz
1280x1024 @ 85hz
1024x768 @ 100hz
800x600 @ 144hz
640x480 @ 177hz
Er með ViewSonic E92f+sb, rúst skjár
ég er með eins skjá, hann virðist mest ráða við 1024@768 kortið eitthvað í fucki...
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate