AMD Fury X reviews...

Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

AMD Fury X reviews...

Pósturaf FreyrGauti » Mið 24. Jún 2015 14:44

Jæja, reviews eru byrjuð að detta inn fyrir Fury X, er smá svekktur miðað við hype'ið sem var búið að vera.

http://www.guru3d.com/articles-pages/am ... iew,1.html



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Fury X reviews...

Pósturaf hjalti8 » Mið 24. Jún 2015 15:06

svipað performance og 980ti en með 2gb minna vram, yfirklukkar sennilega ekki næstum því jafn vel og kostar það sama. Frekar mikið svekk imo :thumbsd

Mynd
Mynd




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: AMD Fury X reviews...

Pósturaf slapi » Mið 24. Jún 2015 15:23

Mjög áhugavert kort og frábært kort miðaðvið nýjung í minnistækni , fyrsta nýjungin síðan GDDR5 (mig langar að segja 2008?)
Og það virðist ekkert há þessu korti að það hafi 4gb í minni í 4K enda er 4096-bit (512GB/s) memory bus á 500mhz og með því er AMD að sýna okkur að mhz og magn af vram er algjörlega afstætt með HBM.
Verður mjög gaman að sjá hversu mikið vram notkunin er í 4k með þessum bus og ég held að þetta sé upphafið af breyttum heimi skjákortana.



Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: AMD Fury X reviews...

Pósturaf sveik » Mið 24. Jún 2015 15:26

Ég hlakka til að sjá hvort að driverar eiga eftir að gera eitthvað af viti. Fyrsta kynslóð af nýrri tækni...
Sammála slapi um að þetta sé "mjög áhugavert kort"



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: AMD Fury X reviews...

Pósturaf Fletch » Mið 24. Jún 2015 15:36

gaman að sjá tækninýjungar (HBM) en væntanlega eftir að tweak'a drivers verulega


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: AMD Fury X reviews...

Pósturaf Varg » Mið 24. Jún 2015 19:01

Það verður gaman að sjá hvað Nvidia gerir við HBM þegar þeir koma með pascal skjákortinn


Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD

Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: AMD Fury X reviews...

Pósturaf FreyrGauti » Mið 24. Jún 2015 19:44

Já næsta lína frá báðum verður áhugaverð með HBM 2.0, hvort AMD verði með forskot eftir að hafa unnið svona mikið með HBM 1.0.




MelekIco
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 26. Nóv 2014 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Fury X reviews...

Pósturaf MelekIco » Mið 26. Ágú 2015 16:56

ég held að nVidia má ekki nota tækni frá HBM. AMD var að þroa þetta með eitt framleiðanda og ég held að enging anað nema amd má nota þetta. Fury x er kort sem er gert fyrir DX12 og 4k upplaust. Leikir sem nota DX11 verður alltaf betri á 980ti.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: AMD Fury X reviews...

Pósturaf chaplin » Mið 26. Ágú 2015 17:28

Hef nú talsvert meiri áhuga á þróun Nano korta. Mæli með að menn kynni sér það.

http://www.overclock.net/t/1570863/tech ... ver-fury-x



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: AMD Fury X reviews...

Pósturaf Baldurmar » Mið 26. Ágú 2015 18:21

chaplin skrifaði:Hef nú talsvert meiri áhuga á þróun Nano korta. Mæli með að menn kynni sér það.

http://www.overclock.net/t/1570863/tech ... ver-fury-x


Þetta gæti orðið mjög skemmtileg skjákort til að yfirklukka.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX