Eru þessi diskar ekki lengi að keyra sig upp samt ennþá? Var með svona pci disk og eftir að BIOS var búið að keyra upp, þá þurfti BIOS á þessum diskum líka að keyra upp. Jú hraðir eftir það, en fannst of stór mínus að vera 2x lengur að restarta vélinni.
Ef ég væri að kaupa disk í dag og vélin mín væri með M.2 tengi (sem hún væri 100% með, myndi ekki kaupa annað), þá færi ég í Samsung SM951 M.2 80mm PCIe 3.0 x4 SSD.
Tala nú ekki um þegar NVMe týpan verður fáanleg og nýtanleg.
Sequential Read: 2150MB/s
Sequential Write: 1500 MB/s
Random Read (QD=4): 90K IOPS
Random Write (QD=4): 70K IOPS