Celeron
Sent: Mið 01. Des 2004 21:59
Eru þessir örgjörvar ekki bara ágætir???
Intel Celeron D 2.8 GHz Prescott
Intel Celeron D 2.8 GHz Prescott
SolidFeather skrifaði:Nei.
arnarj skrifaði:þetta er celeron, m.ö.o. budget rusl örgjörvar. Hann bað ekki um rök, hann spurði og fékk skýrt svar.
hahallur skrifaði:eða AMD 64 3200.
Og miklu frekar.
wICE_man skrifaði:Það virðist vera sem ansi margir hérna á þráðunum séu fæddir með einhverja silfurskeið í munnvikinu því að það virðist alltaf vera rétta svarið að kasta meiri pening í uppfærsluna.
Málið með þennan bransa er að það er ekkert rétt svar, þetta er samsuða margra þátta: fjárráða, notkunar, uppfærslumöguleika, afkasta o.s.fv.
Fyrir marga er fyrsti þátturinn sá mikilvægasti og þá er málið að reyna að sníða sér stakk eftir vexti og þá er Sempron 3100+ afar góður kostur í leikina.
Það er það sama með skjákort, það segja allir þér að kaupa 6800Ultra eða X800XT PE eins og maður hafi efni á því! Það væri gaman að vita hvaðan menn hér á vaktinni fá alla þessa peninga