Síða 1 af 1

Mini-itx build

Sent: Sun 26. Apr 2015 16:50
af brynjarbergs
Daginn.

Ég er að hugsa um að uppfæra tölvubúnaðinn minn og hafði hugsað mér að fara í nettan mini-itx kassa.

Getið þið vaktarar hent saman í besta buildið miðað við c.a. ~170k budget?
(Er svo að pæla í BenQ 24" 144hz skjánum til að nota við)

Búinn að vera að eygja þessa vél aðeins:
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gamin ... vutilbod-1

Hvað segja menn við svona tilboðum á samsettum vélum? Er það bara bull?

Aðallega hugsuð sem leikjavél & photoshop dunderí!

Re: Mini-itx build

Sent: Mán 27. Apr 2015 07:52
af Davidoe
Þetta er tekið af heimasíðu http://www.att.is/

M-ITX.jpg
M-ITX.jpg (95.51 KiB) Skoðað 1500 sinnum

Samtals: 159.200.-

En það sem vantar í þetta er stýrikerfi og gagnadiskur,
Til dæmis: http://www.att.is/product/windows-81-oe ... eina-tolvu 19.950.-
Og http://www.att.is/product/wd-blue-1tb-d ... 00rpm-64mb 9.950.-
Sem gerir 189.100.-

Þetta er voða svipuð tölva, nema þú færð SSD sem er að ég held allveg þess virði, er reyndar 120GB sem mér finnst vera frekar lítið, myndi sjálfur reyna að taka ekki minni en 250GB disk.

Allavegna hefur þessi hybrid SSHD sem ég fékk með fartölvunni minni ekki verið til þess að ég myndi mæla sérstaklega með þeim.
Svo getur þú athugað hvort Tölvutek væri ekki tilbúið að skipta þessum SSHD út fyrir SSD og bætt við HDD, og sjá hvað þeir myndu rukka þig fyrir það.

Ég held að það getur verið bull að kaupa samsettar tilboðsvélar, en þarf ekki endilega að vera það.

Svo stendur ekkert um hvort og þá hvernig aflgjafi fylgir tilboðsvélinni.

Re: Mini-itx build

Sent: Mán 27. Apr 2015 08:48
af brynjarbergs
Takk fyrir þetta!!

Nei einmitt - það hefur bara verið einhver mýta í gangi um að maður "sleppi svo mun ódýrara" með því að velja sjálfur íhlutina frekar en að taka samsetta vél.

Ég hendi á þá línu og spyr um aflgjafann og 250GB SSD swap.

Svo spyr maður ... Er tölutek kompaní sem að vaktarar eru almennt að mæla með eða á móti?

Re: Mini-itx build

Sent: Mán 27. Apr 2015 09:51
af brynjarbergs
Hmmm ...

Eru att-menn með öflugari turn á sama verði? (Veit að þarna er 120GB SSD)

http://att.is/product/cm-intel-elite-mini-3

Re: Mini-itx build

Sent: Mán 27. Apr 2015 14:06
af Alfa
Ehh kemurðu nokkurntíma Hyper 212 í þennan kassa ? Hef svo sem ekki reynslu af því en finnst það mjög ólíklegt.

Re: Mini-itx build

Sent: Mán 01. Jún 2015 00:34
af dabbikay
kemur vatnskælingu í þennan kassa 120mm eða stock kælirinn eða svipað litlum loft kæli

Re: Mini-itx build

Sent: Mán 01. Jún 2015 10:19
af jojoharalds