Ný vél, ráðleggingar og með því.
Sent: Þri 21. Apr 2015 16:48
Sælir.
Ég er að setja saman nýja vél fyrir frænda minn, þetta mun verða vinnuvél (grafík vinnsla líklegast að einhverju móti) mikið multitasking (opin forrit) og einnig sem leikjavél.
Hvernig líst fólki á þessa uppsettningu?
Corsair Graphite 230T svartur turn m/rauðu LED
16.900 kr
Intel Core i7-4790 3.6GHz, LGA1150, Quad-Core, 8MB cache, Retail
49.900 kr
ASRock Z97 Extreme6 ATX Intel LGA1150 móðurborð
32.900 kr
128GB Samsung XP941 SSD PCIe M.2 Type 2280 (NGFF)
29.990 kr
2x 16GB Crucial Ballistix Sport 2x8GB 1600Mhz
47.800 kr
GeForce® GTX 970 (4096MB GDDR5)
59.900 kr
750w Corsair CX750M ATX aflgjafi Semi-Modular
18.700 kr.
Ekkert af þessu er heilagt nema þetta verður að vera Intel og með 32gb í minni.
Megið endilega henda inn hvað mætti fara betur við þær lýsingar sem ég hef gefið upp.
Takk.
Ég er að setja saman nýja vél fyrir frænda minn, þetta mun verða vinnuvél (grafík vinnsla líklegast að einhverju móti) mikið multitasking (opin forrit) og einnig sem leikjavél.
Hvernig líst fólki á þessa uppsettningu?
Corsair Graphite 230T svartur turn m/rauðu LED
16.900 kr
Intel Core i7-4790 3.6GHz, LGA1150, Quad-Core, 8MB cache, Retail
49.900 kr
ASRock Z97 Extreme6 ATX Intel LGA1150 móðurborð
32.900 kr
128GB Samsung XP941 SSD PCIe M.2 Type 2280 (NGFF)
29.990 kr
2x 16GB Crucial Ballistix Sport 2x8GB 1600Mhz
47.800 kr
GeForce® GTX 970 (4096MB GDDR5)
59.900 kr
750w Corsair CX750M ATX aflgjafi Semi-Modular
18.700 kr.
Ekkert af þessu er heilagt nema þetta verður að vera Intel og með 32gb í minni.
Megið endilega henda inn hvað mætti fara betur við þær lýsingar sem ég hef gefið upp.
Takk.