Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
Sent: Fim 16. Apr 2015 21:44
Kvöldið, félagi minn er búin að vera lenda í því vel lengi núna að tölvan hans bluescreenar. Byrjaði stuttu eftir að hann keypti hana eða fyrir rúmu 1 ári síðan. Allir hlutir íhlutir voru keyptir í Tölvutækni á frátöldum aflgjafanum sem var keyptur í Att.
Hann fór með tölvuna til að láta athuga hana fyrir nokkrum mánuðum og var hann látinn borga fyrir tímann sem tók að skoða tölvuna. Að þeirra sögn var ekkert að tölvunni en nokkrum dögum síðar eftir að hann var buin að tengja hana aftur heima hjá sér byrjaði tölvan aftur að bluescreena.
Hann hefur sett tölvuna upp á nýtt að hans frásögn og ekki hafði það neinn árangur.
Núna síðustu daga er þetta búið að láta aldeilis í sér heyra og bluescreenar með reglulegu millibili. En frá því hann keypti tölvuna koma þessi bluescreenar og láta ansi ílla og hætta svo að koma í einhvern tíma og hefjast svo aftur með látum.
Síðan oft þegar hann reynir að sækja leik á steam þá fær hann error og leiðindi og bara virkar ekki að sækja. Þetta gerðist með GTA V t.d. ásamt öðrum leikjum. Ég þurfti að láta hann fá bara copy af öllum fælunum í libraryinu mínu til að þetta gekk upp hjá honum.
Hérna er Event Viewer
hér er svo specs.
Segið mér er eðlilegt að tölvuverslun skoði ekki Event Viewer? (Segi þetta með þeirri ágískun að þessi "Warning" á disknum hafi einnig verið þá)
Einnig er eithvað annað sem þið teljið að geti komið til greina heldur en Harði Diskurinn?
Hann fór með tölvuna til að láta athuga hana fyrir nokkrum mánuðum og var hann látinn borga fyrir tímann sem tók að skoða tölvuna. Að þeirra sögn var ekkert að tölvunni en nokkrum dögum síðar eftir að hann var buin að tengja hana aftur heima hjá sér byrjaði tölvan aftur að bluescreena.
Hann hefur sett tölvuna upp á nýtt að hans frásögn og ekki hafði það neinn árangur.
Núna síðustu daga er þetta búið að láta aldeilis í sér heyra og bluescreenar með reglulegu millibili. En frá því hann keypti tölvuna koma þessi bluescreenar og láta ansi ílla og hætta svo að koma í einhvern tíma og hefjast svo aftur með látum.
Síðan oft þegar hann reynir að sækja leik á steam þá fær hann error og leiðindi og bara virkar ekki að sækja. Þetta gerðist með GTA V t.d. ásamt öðrum leikjum. Ég þurfti að láta hann fá bara copy af öllum fælunum í libraryinu mínu til að þetta gekk upp hjá honum.
Hérna er Event Viewer
hér er svo specs.
Segið mér er eðlilegt að tölvuverslun skoði ekki Event Viewer? (Segi þetta með þeirri ágískun að þessi "Warning" á disknum hafi einnig verið þá)
Einnig er eithvað annað sem þið teljið að geti komið til greina heldur en Harði Diskurinn?