Kvöldið, félagi minn er búin að vera lenda í því vel lengi núna að tölvan hans bluescreenar. Byrjaði stuttu eftir að hann keypti hana eða fyrir rúmu 1 ári síðan. Allir hlutir íhlutir voru keyptir í Tölvutækni á frátöldum aflgjafanum sem var keyptur í Att.
Hann fór með tölvuna til að láta athuga hana fyrir nokkrum mánuðum og var hann látinn borga fyrir tímann sem tók að skoða tölvuna. Að þeirra sögn var ekkert að tölvunni en nokkrum dögum síðar eftir að hann var buin að tengja hana aftur heima hjá sér byrjaði tölvan aftur að bluescreena.
Hann hefur sett tölvuna upp á nýtt að hans frásögn og ekki hafði það neinn árangur.
Núna síðustu daga er þetta búið að láta aldeilis í sér heyra og bluescreenar með reglulegu millibili. En frá því hann keypti tölvuna koma þessi bluescreenar og láta ansi ílla og hætta svo að koma í einhvern tíma og hefjast svo aftur með látum.
Síðan oft þegar hann reynir að sækja leik á steam þá fær hann error og leiðindi og bara virkar ekki að sækja. Þetta gerðist með GTA V t.d. ásamt öðrum leikjum. Ég þurfti að láta hann fá bara copy af öllum fælunum í libraryinu mínu til að þetta gekk upp hjá honum.
Hérna er Event Viewer
hér er svo specs.
Segið mér er eðlilegt að tölvuverslun skoði ekki Event Viewer? (Segi þetta með þeirri ágískun að þessi "Warning" á disknum hafi einnig verið þá)
Einnig er eithvað annað sem þið teljið að geti komið til greina heldur en Harði Diskurinn?
Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
Sata kapallinn, prófa nýjann
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
Þakka fljótt svar Læt hann hafa 1-2 stk kapla á morgun til þess að prufa.
Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Tengdur
Re: Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
láttu hann ná í þetta
http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html
Bíst við að stýrikerfið sé á SSDinum, skoða hvort það sé komið firmware update fyrir hann t.d
Allavega ná í bluescreenvewiewer og skoða BSODin
http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html
Bíst við að stýrikerfið sé á SSDinum, skoða hvort það sé komið firmware update fyrir hann t.d
Allavega ná í bluescreenvewiewer og skoða BSODin
Re: Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
Geta microsoft ekki farið að hætta með blue screen og haft eitthvað annað í staðinn, þetta er orðið svoldið gamaldags.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
Það þarf oft að skipta út íhlutum til að finna út hvers vegna BSOD kemur upp, þegar það er búið að formata.
Prufaðu þetta, í þessari röð:
1. Minni
2. Skjákort
3. Aflgjafa
4. Harðan disk
5. Örgjörva
6. Móðurborð
Voila: http://www.intowindows.com/change-blue- ... -my-fault/
Prufaðu þetta, í þessari röð:
1. Minni
2. Skjákort
3. Aflgjafa
4. Harðan disk
5. Örgjörva
6. Móðurborð
svanur08 skrifaði:Geta microsoft ekki farið að hætta með blue screen og haft eitthvað annað í staðinn, þetta er orðið svoldið gamaldags.
Voila: http://www.intowindows.com/change-blue- ... -my-fault/
Not My Fault is a small application for that enables you change the color of the deadly error screen background with a click. Download and run the tool to start personalizing the BSOD color.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
Láttu hann stilla tölvuna þannig að hún restarti sér ekki við bsod, svo að hægt sé að skrifa kóðan niður sem kemur við bsod og posta honum hérna
Lenovo Legion dektop.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
Eins og sallarólegur sagði, byrjaðu á að skanna minnið svo á eftir því scannaðu HDD.
memtest86+ http://www.memtest.org/
HD Tune http://www.hdtune.com/
Hard disk sentinel http://www.hdsentinel.com/
Annað þessara diska forrita dugar, þarft ekki að keyra bæði nema að þú viljir.
Hérna eru líka niðurstöður fyrir þessa villu.
https://www.google.is/search?sourceid=c ... 5.3167j0j8
memtest86+ http://www.memtest.org/
HD Tune http://www.hdtune.com/
Hard disk sentinel http://www.hdsentinel.com/
Annað þessara diska forrita dugar, þarft ekki að keyra bæði nema að þú viljir.
Hérna eru líka niðurstöður fyrir þessa villu.
https://www.google.is/search?sourceid=c ... 5.3167j0j8
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
Blessaður var að rekast á þennan þráð. Var að fara yfir listann af þessum íhlutum og eitt sem við tókum eftir miðað við listann er að þráðlausa netkortið sem er í vélinni á það til að geta verið með BSOD vesen með nákvæmlega þessu móðurborði en virkar með öðrum móðurborðum, prófaðu að kippa netkortinu úr vélinni og jafnvel beintengja hana ef þú getur annars hafa samband bara við okkur hér í Tölvutækni.
Og að sjálfsögðu ef þetta tengist vélbúnaði þá endurgreiðum við skoðunargjaldið sem þú greiddir hér hjá okkur um daginn.
Farið er í ítarlega bilanagreiningu á svona tölvum þegar þær koma til okkar og allur vélbúnaður prófaður til að útiloka öll vandamál og ýmsum íhlutum skipt út á meðan bilanagreiningu stendur og prófaðir einir og sér í sérstökum test vélbúnaði hér hjá okkur. Auðvitað getur komið fyrir að vandamál finnst ekki í fyrstu en við að sjálfsögðu reynum að finna lausn á öllu saman
Og að sjálfsögðu ef þetta tengist vélbúnaði þá endurgreiðum við skoðunargjaldið sem þú greiddir hér hjá okkur um daginn.
Farið er í ítarlega bilanagreiningu á svona tölvum þegar þær koma til okkar og allur vélbúnaður prófaður til að útiloka öll vandamál og ýmsum íhlutum skipt út á meðan bilanagreiningu stendur og prófaðir einir og sér í sérstökum test vélbúnaði hér hjá okkur. Auðvitað getur komið fyrir að vandamál finnst ekki í fyrstu en við að sjálfsögðu reynum að finna lausn á öllu saman
Re: Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
læt hann prufa þetta
Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Re: Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
Er hann að nota nýjan eða gamlan skjá ?
Getur prufað að tengja tölvuna við annað skjá og athuga hvort hann er að valda þessu. Lenti einu sinni í þannig vandamáli, þá var skjárinn einfaldlega farinn, samt virtist hann vera í lagi
Getur prufað að tengja tölvuna við annað skjá og athuga hvort hann er að valda þessu. Lenti einu sinni í þannig vandamáli, þá var skjárinn einfaldlega farinn, samt virtist hann vera í lagi
Re: Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
Þetta virðist hafa verið þráðlausa netkortið líkt og vesley benti á hér að ofan.
Veit ekki hvort hann tók kortið úr, en hann afvirkjaði allavega netkortið í Device Manager og þá hættu errors að birtast í Event Viewer. Hann tengdi netkapal í og hefur núna ekki fengið error né BSOD síðan hann gerði það áðan. Nema þetta sé þvílik tilviljun að errors hætta og BSOD hættir um leið og hann afvirkjar þráðlausa netkortið og byrjar aftur þegar hann kveikir á því aftur þá liggur held ég engin vafi á því að þetta skuli vera þráðlausa netkortið sem er að valda þessum errors og BSOD.
Það er trúlega ástæðan fyrir því að Tölvutækni hafi komist að þeirri niðurstöðu að ekkert hafi verið að. Þ.e.s. sá/þeir sem voru að fara yfir hana hafa trúlega verið með netkapal eða verið nettengdir.
Félagi minn er gríðarlega sáttur með að allavega eins og er virðist þetta vera komið í lag eftir rúmt ár af leiðindum.
Þakka ykkur fyrir hjálpina
Veit ekki hvort hann tók kortið úr, en hann afvirkjaði allavega netkortið í Device Manager og þá hættu errors að birtast í Event Viewer. Hann tengdi netkapal í og hefur núna ekki fengið error né BSOD síðan hann gerði það áðan. Nema þetta sé þvílik tilviljun að errors hætta og BSOD hættir um leið og hann afvirkjar þráðlausa netkortið og byrjar aftur þegar hann kveikir á því aftur þá liggur held ég engin vafi á því að þetta skuli vera þráðlausa netkortið sem er að valda þessum errors og BSOD.
Það er trúlega ástæðan fyrir því að Tölvutækni hafi komist að þeirri niðurstöðu að ekkert hafi verið að. Þ.e.s. sá/þeir sem voru að fara yfir hana hafa trúlega verið með netkapal eða verið nettengdir.
Félagi minn er gríðarlega sáttur með að allavega eins og er virðist þetta vera komið í lag eftir rúmt ár af leiðindum.
Þakka ykkur fyrir hjálpina
Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Re: Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
Hjà mér var nóg að fà hraðari ssd disk
Re: Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
einhvernstaðar las ég að bsod væri í 90% tilvika tengt minni.
Re: Félagi minn er í stökustu vandræðum með tölvuna sína - Bluescreenar
Èg er með fx9590 örgjörva, var með ódýran ssd disk sem kostaði um 17000 , var alltaf að fà bluescreen, þegar tölvan var að vinna undir àlagi, hún var allt ì lagi þegar ég kveikti à henni og var með desktopið à, og skipti um ssd sem var hraðari þà var allt ì fína