Tölva slekkur á sér undir álagi
Sent: Mið 18. Mar 2015 20:02
Sælir/ar
Langaði að spyrja ykkur ráða varðandi tölvuna mína. Er nýlega búinn að kaupa Asus Radeon R9 280x skjákort, og þegar ég spila leiki sem eru frekir á resourca þá slekkur tölvan á sér. Var áður með Radeon 6850 skjákort og lenti aldrei í þessu með það. Hún endurræsir sig ekki, slekkur bara á sér. Ég hef grun um að það sé aflgjafinn sem sé ekki að höndla þetta, en langaði að fá ykkar álit áður en ég fjárfesti í nýjum. Dettur ykkur eitthvað annað í hug sem getur verið að valda þessu, eða eru allar líkur á að þetta sé aflgjafinn?
Aflgjafinn er Gigabyte Superb 720W:
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=2793#kf
Giska á að hann sé ca 5 ára gamall.
Helstu specca má sjá hér að neðan:
Kv.
Bjössi
Langaði að spyrja ykkur ráða varðandi tölvuna mína. Er nýlega búinn að kaupa Asus Radeon R9 280x skjákort, og þegar ég spila leiki sem eru frekir á resourca þá slekkur tölvan á sér. Var áður með Radeon 6850 skjákort og lenti aldrei í þessu með það. Hún endurræsir sig ekki, slekkur bara á sér. Ég hef grun um að það sé aflgjafinn sem sé ekki að höndla þetta, en langaði að fá ykkar álit áður en ég fjárfesti í nýjum. Dettur ykkur eitthvað annað í hug sem getur verið að valda þessu, eða eru allar líkur á að þetta sé aflgjafinn?
Aflgjafinn er Gigabyte Superb 720W:
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=2793#kf
Giska á að hann sé ca 5 ára gamall.
Helstu specca má sjá hér að neðan:
Kv.
Bjössi