Síða 1 af 1

Heimilistölva fyrir 150 þús.

Sent: Mán 16. Mar 2015 10:24
af logih
Sælir
Foreldrar mínir eru að spá í að endurnýja borðtölvuna sína, enda orðið löngu tímabært. Þau eru að spá í að eyða ekki meira en 150 þús. Og þurfa tölvu, stýrikerfi og skjá, ætla semsjé aðeins að nota lyklaborð og mús af gömlu tölvunni. Við erum að tala um bara góða heimilistölvu, sem verður ekki notuð í leikjaspilun en þarf að keyra helstu forrit og vera fljòt að ræsa sig og vinna. Er búinn að vera að skoða þetta lítillega og datt þetta í hug:
http://www.att.is/product/intel-turn-2-aintel-turn-2 - 109950kr
Geisladrif - 4000 kr.
Plús 1 tb hdd - http://www.computer.is/vorur/5459/ - 10900 kr
Og 24" skjár - http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=946 - 24800kr
Samtals ca. 150 þús. kr.
Er hægt að gera e-ð betur með þetta budget?
Með þökkum,
Kv. Logih

Re: Heimilistölva fyrir 150 þús.

Sent: Mán 16. Mar 2015 11:41
af worghal
Spurning um að kíkja í smátölvu eins og gigabyte brix?http://www.amazon.com/Gigabyte-GB-BXi7H-4500-Desktop-120GB-mSATA/dp/B00NY7FA8I

Re: Heimilistölva fyrir 150 þús.

Sent: Mán 16. Mar 2015 12:50
af Hannesinn
Eða svona og bæta við ssd disk:

http://tl.is/product/aspire-az3-115-aio-skjatolva

Re: Heimilistölva fyrir 150 þús.

Sent: Mán 16. Mar 2015 14:54
af Tesy
Hérna er betra build. Allt frá start.is. Þú getur bætt við skjákort fyrir auka 10 þúsund ef þú kaupir notað, ættir að geta fengið notað skjákort eins og GTX560 eða svipað.
Getur svo keypt Windows á netinu fyrir 5 - 10þ.

Re: Heimilistölva fyrir 150 þús.

Sent: Mán 16. Mar 2015 17:33
af Xovius
Þessi fyrsta sem þú stakkst uppá virðist vera ágæt. Þú gætir kannski gert eitthvað aðeins betur en ekki mikið. Það eru hinsvegar ekki svo margir sem nýta 1TB geymslupláss, gæti verið betra að fara bara í 256GB SSD og sleppa HDD. Það er líka minna vesen.

Re: Heimilistölva fyrir 150 þús.

Sent: Mán 16. Mar 2015 23:28
af DJOli

Re: Heimilistölva fyrir 150 þús.

Sent: Þri 17. Mar 2015 21:33
af logih
Takk kærlega fyrir svörin. Líst vel á þetta hjá Tesy, hugsa að fari e-ð nærri þessu. Ég hef litla trú á þessum all-in-one tölvum, og sé engan kost sem smátölva hefur fram yfir venjulega þegar nóg pláss er til staðar.
En vitið þið hvar er hægt að kaupa oem windows (eða bara licence) á netinu? Mér þykir 20 þús. Fyrir stýrikerfi vera blóðpeningur.
Kv.

Re: Heimilistölva fyrir 150 þús.

Sent: Þri 17. Mar 2015 21:35
af nidur
Keypti mitt win 8.1 á reddit