Heimilistölva fyrir 150 þús.
Sent: Mán 16. Mar 2015 10:24
Sælir
Foreldrar mínir eru að spá í að endurnýja borðtölvuna sína, enda orðið löngu tímabært. Þau eru að spá í að eyða ekki meira en 150 þús. Og þurfa tölvu, stýrikerfi og skjá, ætla semsjé aðeins að nota lyklaborð og mús af gömlu tölvunni. Við erum að tala um bara góða heimilistölvu, sem verður ekki notuð í leikjaspilun en þarf að keyra helstu forrit og vera fljòt að ræsa sig og vinna. Er búinn að vera að skoða þetta lítillega og datt þetta í hug:
http://www.att.is/product/intel-turn-2-aintel-turn-2 - 109950kr
Geisladrif - 4000 kr.
Plús 1 tb hdd - http://www.computer.is/vorur/5459/ - 10900 kr
Og 24" skjár - http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=946 - 24800kr
Samtals ca. 150 þús. kr.
Er hægt að gera e-ð betur með þetta budget?
Með þökkum,
Kv. Logih
Foreldrar mínir eru að spá í að endurnýja borðtölvuna sína, enda orðið löngu tímabært. Þau eru að spá í að eyða ekki meira en 150 þús. Og þurfa tölvu, stýrikerfi og skjá, ætla semsjé aðeins að nota lyklaborð og mús af gömlu tölvunni. Við erum að tala um bara góða heimilistölvu, sem verður ekki notuð í leikjaspilun en þarf að keyra helstu forrit og vera fljòt að ræsa sig og vinna. Er búinn að vera að skoða þetta lítillega og datt þetta í hug:
http://www.att.is/product/intel-turn-2-aintel-turn-2 - 109950kr
Geisladrif - 4000 kr.
Plús 1 tb hdd - http://www.computer.is/vorur/5459/ - 10900 kr
Og 24" skjár - http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=946 - 24800kr
Samtals ca. 150 þús. kr.
Er hægt að gera e-ð betur með þetta budget?
Með þökkum,
Kv. Logih