ASRock móðurborðs error.
Sent: Fös 06. Mar 2015 09:08
Góðan daginn vaktarar, ég keypti mér loksins tölvu aftur eftir að hafa verið tölvulaus í kringum 4-5 ár.
Specs:
Móðurborð: ASROCK Z77 OC Formula
Örri: Intel Core i7-3770K Ivy Bridge Quad-Core 3.5GHz (3.9GHz Turbo)
Minni: Mushkin Blackline 2x 4G 1600Mhz
Skjákort: Evga geForce GTX670
Skjákort 2: PNY GTX670
Kæling: Corsair H100i Vökvakæling
Harddrive: Crucial 240GB m500 SSD
Aflgjafi: Corsair CX750M Aflgjafi
Kassi: Corsair Carbide 500R Midi Tower Case in White
Ég hef verið að fá einhverja errora varðandi móðurborðið sem hljómar svona:
Asrock External Exception EEFFACE og poppa upp endalausir gluggar upp með þessum error.
Hefur einhver lent í þessu og veit hvað er hægt að gera? Gallað / ónýtt móðurborð?
Errorinn kemur þokkalega oft og reglulega, aðallega þegar það er búið að vera kveikt á henni í einhvern tíma (einn dag, nótt).
Hef ekki verið að taka eftir neinum ofhitnunar vandamálum né neitt, svo hefur einmitt verið eitthvað vandamál með að setja þriðja 4GB Minniskubbinn í þetta móðurborð.
Mér persónulega finnst ég ekki vera að fá nægilega hátt FPS í tildæmis CSGO (200-300 í low gæðum í 1920x1080), gæti það verið eitthvað tengt þessu? Er opinn fyrir öllum tilsögnum og ábendingum.
Mbk.
Specs:
Móðurborð: ASROCK Z77 OC Formula
Örri: Intel Core i7-3770K Ivy Bridge Quad-Core 3.5GHz (3.9GHz Turbo)
Minni: Mushkin Blackline 2x 4G 1600Mhz
Skjákort: Evga geForce GTX670
Skjákort 2: PNY GTX670
Kæling: Corsair H100i Vökvakæling
Harddrive: Crucial 240GB m500 SSD
Aflgjafi: Corsair CX750M Aflgjafi
Kassi: Corsair Carbide 500R Midi Tower Case in White
Ég hef verið að fá einhverja errora varðandi móðurborðið sem hljómar svona:
Asrock External Exception EEFFACE og poppa upp endalausir gluggar upp með þessum error.
Hefur einhver lent í þessu og veit hvað er hægt að gera? Gallað / ónýtt móðurborð?
Errorinn kemur þokkalega oft og reglulega, aðallega þegar það er búið að vera kveikt á henni í einhvern tíma (einn dag, nótt).
Hef ekki verið að taka eftir neinum ofhitnunar vandamálum né neitt, svo hefur einmitt verið eitthvað vandamál með að setja þriðja 4GB Minniskubbinn í þetta móðurborð.
Mér persónulega finnst ég ekki vera að fá nægilega hátt FPS í tildæmis CSGO (200-300 í low gæðum í 1920x1080), gæti það verið eitthvað tengt þessu? Er opinn fyrir öllum tilsögnum og ábendingum.
Mbk.