Hjálp við tölvu byggingu.
Sent: Sun 01. Mar 2015 16:25
Sælir spjallverjar!
Mig langar að vita hvort þið gætuð aðstoðað mig við kaup á hlutum til að byggja mér vél, og hvar sé best fyrir mig að kaupa þá. Eitt sem ég er að spá er hvort það sé hagstæðara að hreinlega kaupa hlutina að utan eða að kaupa þá hér á landi. Hef fólk sem ég treysti utanlanda sem gæti kaypt fyrir mig og sent áfram. Þannig að hvað það tekur langan tíma að fá hlutina til landsins eða að fá hlutina í hendurnar strax skiptir ekki máli. Geri mér engar grillur um að kaupa alla hlutina á einu bretti, heldur nokkra hluti núna og svo aðra síðar.
Ég er enn með eldgamlann garm sem var ætlunin að vera búinn að skipta út fyrir 2 árum síðan.
Garmurinn
Intel duo E7400/2,8GHz
4 GB DDR2
MSI P31 Neo-F V2
Radeon 4870 (minnir mig frekar en 4850)
diskarnir eru hitt og þetta gamalt dót, frá 500GB upp í 1TB
og gamall Acer kassi síðan 2006ish
Svo keypti ég vél fyrir strákinn í sumar á ca 150K frá Tölvutek sem ég er að drepast úr öfund yfir að hann eigi, og langar að klára mína sem fyrst.
Gutta vélin...
Gigabyte G1.SNIPER A88X
AMD FM2 A8-6600K Quad 3.9GHz/4.2GHz
Inter-Tech Energon EPS 750W
(16GB) 2x8 GB DDR3 2133MHz
Kingston V3000 240GB
AMD Radeon R7-260x
Coolmaster Silencio 342
Verð ca. 155K
Eg var búinn að setja saman eitthvað svipað og hann fékk um síðustu áramót með Verðvaktinni og komst í ca 150K með þetta.
03,02 ´15
CoolerMaster Silencio 550 @tt 16,950
Gigabyte G1.Sniper A88X Start 19,900
AMD FM2+ A10-7850K Quad 3.7GHz/4.0GHz @tt 26,350
Inter-Tech Energon EPS 750W Start 10,990
(16GB) 2x8 GB DDR3 2133MHz Kísildalur 27,000
Kingston V300 240 GB Computer.is 17,991
AMD Radeon R9-270x kísildalur 31,990
Samtals: 151,171
Ef þið hafið betri hugmynd handa mér þá er það vel þegið
P.S. ég er líka með annann kassa, Cool master eitthvað og man ekki hvað félagi minn sagði að hann héti og finn engin merki sem gefa það til kynna, en hann hefur pláss fyrir 6 diska og einhvern bunka af viftum (ca 8 stk) og ég er að spá í að nota hann til að spara smá.
Mig langar að vita hvort þið gætuð aðstoðað mig við kaup á hlutum til að byggja mér vél, og hvar sé best fyrir mig að kaupa þá. Eitt sem ég er að spá er hvort það sé hagstæðara að hreinlega kaupa hlutina að utan eða að kaupa þá hér á landi. Hef fólk sem ég treysti utanlanda sem gæti kaypt fyrir mig og sent áfram. Þannig að hvað það tekur langan tíma að fá hlutina til landsins eða að fá hlutina í hendurnar strax skiptir ekki máli. Geri mér engar grillur um að kaupa alla hlutina á einu bretti, heldur nokkra hluti núna og svo aðra síðar.
Ég er enn með eldgamlann garm sem var ætlunin að vera búinn að skipta út fyrir 2 árum síðan.
Garmurinn
Intel duo E7400/2,8GHz
4 GB DDR2
MSI P31 Neo-F V2
Radeon 4870 (minnir mig frekar en 4850)
diskarnir eru hitt og þetta gamalt dót, frá 500GB upp í 1TB
og gamall Acer kassi síðan 2006ish
Svo keypti ég vél fyrir strákinn í sumar á ca 150K frá Tölvutek sem ég er að drepast úr öfund yfir að hann eigi, og langar að klára mína sem fyrst.
Gutta vélin...
Gigabyte G1.SNIPER A88X
AMD FM2 A8-6600K Quad 3.9GHz/4.2GHz
Inter-Tech Energon EPS 750W
(16GB) 2x8 GB DDR3 2133MHz
Kingston V3000 240GB
AMD Radeon R7-260x
Coolmaster Silencio 342
Verð ca. 155K
Eg var búinn að setja saman eitthvað svipað og hann fékk um síðustu áramót með Verðvaktinni og komst í ca 150K með þetta.
03,02 ´15
CoolerMaster Silencio 550 @tt 16,950
Gigabyte G1.Sniper A88X Start 19,900
AMD FM2+ A10-7850K Quad 3.7GHz/4.0GHz @tt 26,350
Inter-Tech Energon EPS 750W Start 10,990
(16GB) 2x8 GB DDR3 2133MHz Kísildalur 27,000
Kingston V300 240 GB Computer.is 17,991
AMD Radeon R9-270x kísildalur 31,990
Samtals: 151,171
Ef þið hafið betri hugmynd handa mér þá er það vel þegið
P.S. ég er líka með annann kassa, Cool master eitthvað og man ekki hvað félagi minn sagði að hann héti og finn engin merki sem gefa það til kynna, en hann hefur pláss fyrir 6 diska og einhvern bunka af viftum (ca 8 stk) og ég er að spá í að nota hann til að spara smá.