Síða 1 af 1

nýjustu skjáirnir

Sent: Þri 17. Feb 2015 13:28
af bu11d0g
Nú er langt síðan ég var hérna inni seinast þannig að ég er alveg kominn út úr því hvað er nýjast og best en var að skoða verðvaktina áðan og fannst 27" 1920x1080 skjárirnir væru ábyggilega ekki það nýjasta þannig að ég spyr ykkur kæru félagar eru ekki komnir 4k skjáir, maður er búinn að sjá sjónvörp þannig t.d. í Elko.

Endilega að setja hérna inn á þennan þráð hvað er best í þessum efnum og hvar maður fær slíkt.

Re: nýjustu skjáirnir

Sent: Þri 17. Feb 2015 14:24
af Hnykill
bu11d0g skrifaði:Nú er langt síðan ég var hérna inni seinast þannig að ég er alveg kominn út úr því hvað er nýjast og best en var að skoða verðvaktina áðan og fannst 27" 1920x1080 skjárirnir væru ábyggilega ekki það nýjasta þannig að ég spyr ykkur kæru félagar eru ekki komnir 4k skjáir, maður er búinn að sjá sjónvörp þannig t.d. í Elko.

Endilega að setja hérna inn á þennan þráð hvað er best í þessum efnum og hvar maður fær slíkt.


27" Asus PG278Q

http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=815

Þetta er sá flottasti í dag tel ég.. en auðvitað snýst þetta um hvað þú ert tilbúinn að eyða í skjá.

Re: nýjustu skjáirnir

Sent: Þri 17. Feb 2015 16:58
af bu11d0g
eru ekki komnir 4k skjáir ?

Re: nýjustu skjáirnir

Sent: Þri 17. Feb 2015 17:06
af andriki

Re: nýjustu skjáirnir

Sent: Þri 17. Feb 2015 17:07
af andriki
Mæli samt með 144hz ef þu ert að fara spila eth

Re: nýjustu skjáirnir

Sent: Mið 25. Feb 2015 16:23
af brain
ASUS PB278Q er á frábæru verði núna á Amazon ! http://www.amazon.com/gp/product/B009C3 ... em_1p_0_ti

159.900 á klakanum ! http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=815

Re: nýjustu skjáirnir

Sent: Mið 25. Feb 2015 17:12
af Freysism
brain skrifaði:ASUS PB278Q er á frábæru verði núna á Amazon ! http://www.amazon.com/gp/product/B009C3 ... em_1p_0_ti

159.900 á klakanum ! http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=815


Þetta er ekki sami skjáir :/

http://www.amazon.com/PG278Q-27-Inch-Sc ... sus+PG278Q Hérna er hann á 790$

Re: nýjustu skjáirnir

Sent: Mið 25. Feb 2015 18:22
af jojoharalds

Re: nýjustu skjáirnir

Sent: Mið 25. Feb 2015 18:30
af Freysism
jojoharalds skrifaði:Þessi fær míg til að bráðna :)
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=718


þessi er geggjaður, var einmitt að skoða hann í start um daginn. alveg svaðalega stór og flottur ! :)

Re: nýjustu skjáirnir

Sent: Mið 25. Feb 2015 21:44
af bigggan
Dell eru lika með flottar 4k skjár, þau eru lika að fá góða dóma.

https://www.advania.is/vefverslun/hljod ... /?PageNr=3

Herna eru nokkra frá 100k og upp.

Re: nýjustu skjáirnir

Sent: Mið 25. Feb 2015 23:41
af mxtr
Ég var einmitt að reka augun í 28" 4k Samsung skjá í Elko blaði áðan. 1ms og einhvað meir sem ég man ekki alveg. Man hann kostar rétt tæp 90 þús. Is it any good?

Held það sé þessi skjár: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvus ... uskjar.ecp