Síða 1 af 1

móðurborð í shuttle vél

Sent: Þri 23. Nóv 2004 11:36
af levi
Ég er að fara að fá mér svona shuttle vél og er að spá hvort að móðurborðið sé gott? ætla að fá mér AMD64 3500 örgjörva.

þetta er vélinn http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=503&id_sub=1375&topl=39&page=1&viewsing=ok&head_topnav=XPC%20SN95G5

Sent: Þri 23. Nóv 2004 12:13
af elv
Fer eftir því hvað þú ert að leyta að , þetta er bara með öllu þessu venjulegum hlutum, Nforce3 kubbasett og síðan er bara spurning hvort þú ert með fordóma ganvart Shuttle

Sent: Þri 23. Nóv 2004 22:59
af levi
nei, ég hef aldrei prófað að eiga shuttle vél en það sem ég hef heyrt er bara gott. Langaði bara að tékka hvað mönnum finnst um þessar vélar. Veit ekki neit voða mikið um móðuborð og allt þetta dót :D

Sent: Þri 23. Nóv 2004 23:06
af elv
Hef ekkert nema gott um Shuttle að segja :D

Sent: Þri 23. Nóv 2004 23:29
af MezzUp
hef verið að keyra á Shuttle móðurborði í 2 ár og er mjög sáttur