Síða 1 af 1

Vantar hjálp

Sent: Fös 23. Jan 2015 15:13
af kobbzazta
Sælir er að spá í að setja saman tölvu(í fyrsta skipti) og vantar smá ráðleggingar, ætla að spila smá tölvuleiki en ekkert sjúúúkt samt, bara GO o.þ.h.
en veit bara ekkert hvort það er vit í þessu hjá mér. Ástæðan fyrir litlum hörðum disk er að ég er með utanáliggjandi svo sé ekkert framá að þurfa neitt pláss inná tölvunni. Vantar einhverjar viftur eða annað dót? Allar ráðleggingar vel þegnar.

-Móbo: ASUS VG248QE http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813128591

Örgjörvi : Intel Core i5-4460 3.2GHz, LGA1150, Quad-Core, 6MB cache, Retail http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2744

Skjákort: MSI GeForce GTX 750n Ti http://tl.is/product/msi-geforce-750-ti-oc-2gbgddr5

HD: samsung 840 120Gb

minni: 8GB Crucial Ballistix Sport 2x4GB 1600Mhz http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62
eða þetta hér: viewtopic.php?f=11&t=64079

Turn: eins lítinn og mögulegt er...en er að skoða þennan : http://kisildalur.is/?p=2&id=1644

Lítur þetta ágætlega út, eða alveg í hróa?

Re: Vantar hjálp

Sent: Fös 23. Jan 2015 19:43
af norex94
Lýtur vel út sko, væri kanski fínt að fá sér örgjafakælingu og minka háfaðann og hitann! Hérna er ein einföld á 3000 kall http://kisildalur.is/?p=2&id=2706