Síða 1 af 1
ATI Catalyst 4.11
Sent: Fim 18. Nóv 2004 20:43
af Pepsi
Sælir, ég var að spá. Á ATI síðunni recommenda þeir að Service Pack 2 or higher sé installaður með þessum driver.(Catalyst 4.11) Ég er með Service pack 1 og Radeon 9800Pro. Getur þetta haft einhver áhrif á hraða og getu kortsins?
Sent: Fim 18. Nóv 2004 21:35
af gnarr
mér þykri líklegra að control center/control pannel fyrir driverana virki ekki með sp1. ég gæti alveg trúað því að þeir séu að nota eitthvað í windows sem var bætt inn með sp2.
Sent: Fim 18. Nóv 2004 21:49
af hahallur
Á mæli með DNA driver.
Svo var catalyst control center hætt að ég held.
Ég var með 3513 3Dmarks 2005 með ATi Driver svo fékk ég mér DNA driver og hækkaði uppí 4453 3D marks.
And that's saying a lot.
Sent: Fim 18. Nóv 2004 21:52
af gumol
Ég mæli með að þú setjir upp SP2
Sent: Fim 18. Nóv 2004 22:17
af BlitZ3r
sp2 var bara vesen hjá mér.
Sent: Fim 18. Nóv 2004 23:00
af Pepsi
DNA drivers hvar fæ ég þá? Góðir í HL 2?
Sent: Fim 18. Nóv 2004 23:21
af MezzUp
Pepsi skrifaði:DNA drivers hvar fæ ég þá? Góðir í HL 2?
Smá google
http://www.dna-drivers.nl/
Sent: Fös 19. Nóv 2004 00:45
af CendenZ
DNA eru mikið hraðvirkari en catalyst og eru um 50 mb minni.
þú sérð mun á að nota þá.. mundu bara að uninstalla catalyst, og uninstalla skjákortinu í my comp.
Sent: Fös 19. Nóv 2004 08:28
af jericho
CendenZ skrifaði:DNA eru mikið hraðvirkari en catalyst og eru um 50 mb minni.
50 MB smærri? Á
þessari síðu getur maður downloadað Catalyst driver, en þeir eru tæp 30 MB en ég er að ná í dna og hann er 32 MB:?:
ætla mér að prófa 3dmark með þessum nýja dna driver....
Sent: Fös 19. Nóv 2004 10:17
af hahallur
DNA er allveg frábær.
Reyndar finnst mér best að sækja hann á
http://www.guru3d.com
og ég er með þennan sem hægt er að ná í hér.
http://downloads.guru3d.com/download.php?det=898
verður bara að passa að taka fyrst hina ATi drivers útaf
Það lítur kannski út skringilega þegar þú gerir það því allar skjástillingar breytast.
Þú drífur þig bara svo að setja upp DNA og stillir res og stuff uppá nýtt.[/b]
Sent: Fös 19. Nóv 2004 15:31
af Pepsi
Installaði dna og fór úr 52fps í cs source stress test í 85. Fínn árangur það. Finnst samt eins og að kortið eigi að performa betur þar. Verð bara að uppfæra minnið, skella mér í 400mhz kubba
Sent: Fös 19. Nóv 2004 17:07
af hahallur
Nei alls ekki.
Ég sá að á toms hardware að 3.2 ghz og R.9800 væri með 65fps.
Þannig ég væri helvíti sáttur við 85fps.
Svo er 53>85 helvíti góð aukning.