Setja saman fyrstu tölvu
Sent: Fös 02. Jan 2015 12:40
Hæ,
Ég er að pæla í að fara setja saman tölvu í fyrsta skiptið og vantar smá ráðgjöf
Turn: NZXT H440W - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=2860
Móðurborð: MSI X99S SLI PLUS 2011 ATX 8x DDR4, 4x PCIe 2/3, 10x SATA3, USB3 - http://tl.is/product/x99s-sli-plus-2011-atx-8xddr4-4x-pcie-2-3-10x-sata3-usb3
Örgjörfi: Intel Core i7-4790K 4.0GHz, LGA1150, Quad-Core - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2746
Skjá kort: PNY NVIDIA GeForce GTX970 4GB - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2824
Minni: DDR3 16GB Kingston HyperX Predator 2133MHz (2x8GB) - http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_29_67&product_id=589
Harður Diskur: 120GB Samsung 840 EVO 540MBs/410MBs - http://www.start.is/index.php?route=product/product&product_id=64
Aflgjafi: Corsair CX750M 750W - http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_71&product_id=85
Pælingin er hvort að þetta muni allt virka saman?
Er með TB disk sem ég bæti í þetta, væri sniðugara að fá sér frekar 1 TB hybrid disk?
Þarf ég öflugari eða minna öflugan aflgjafa?
Og er eitthvað sem ég er að gleyma í þessu?
Eina sem ég er ákveðinn á að kaupa er móðurborðið, þar sem ég vill geta bætt í það á næstu árum í staðinn fyrir að þurfa að kaupa allt nýtt.
Ég er að pæla í að fara setja saman tölvu í fyrsta skiptið og vantar smá ráðgjöf
Turn: NZXT H440W - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=2860
Móðurborð: MSI X99S SLI PLUS 2011 ATX 8x DDR4, 4x PCIe 2/3, 10x SATA3, USB3 - http://tl.is/product/x99s-sli-plus-2011-atx-8xddr4-4x-pcie-2-3-10x-sata3-usb3
Örgjörfi: Intel Core i7-4790K 4.0GHz, LGA1150, Quad-Core - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2746
Skjá kort: PNY NVIDIA GeForce GTX970 4GB - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2824
Minni: DDR3 16GB Kingston HyperX Predator 2133MHz (2x8GB) - http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_29_67&product_id=589
Harður Diskur: 120GB Samsung 840 EVO 540MBs/410MBs - http://www.start.is/index.php?route=product/product&product_id=64
Aflgjafi: Corsair CX750M 750W - http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_71&product_id=85
Pælingin er hvort að þetta muni allt virka saman?
Er með TB disk sem ég bæti í þetta, væri sniðugara að fá sér frekar 1 TB hybrid disk?
Þarf ég öflugari eða minna öflugan aflgjafa?
Og er eitthvað sem ég er að gleyma í þessu?
Eina sem ég er ákveðinn á að kaupa er móðurborðið, þar sem ég vill geta bætt í það á næstu árum í staðinn fyrir að þurfa að kaupa allt nýtt.