Hafa vaktarar einhverja reynslu af smátölvunum sem eru á markaðinum núna? Ég er að leita að tölvu fyrir lítinn rekstur, létt vinnsla, þarf bara að vera lipur, nett og traust, helst vera með SSD.
Var að skoða eftirfarandi:
http://www.computer.is/vorur/7856/
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_130&products_id=2758 - ekki með SSD
Hefur einhver reynslu af annarri hvorri eða e.t.v. eitthvað annað sem ég ætti að vera að horfa á?
Hvaða smátölva
Re: Hvaða smátölva
Sælir,
Hefur þú kynnt þér Gigabyte Brix hjá Tölvutek?
Ég er með svona i5 (aka tilboð 3) inn í stofu hjá mér og þessi græja er algjör snilld. Pínulítil, hljóðLAUS, Vesa skjáfesting ofl ofl
http://tolvutek.is/leita/brix
Hefur þú kynnt þér Gigabyte Brix hjá Tölvutek?
Ég er með svona i5 (aka tilboð 3) inn í stofu hjá mér og þessi græja er algjör snilld. Pínulítil, hljóðLAUS, Vesa skjáfesting ofl ofl
http://tolvutek.is/leita/brix
Re: Hvaða smátölva
FriðrikH skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_130&products_id=2758 - ekki með SSD
Eftir því sem ég bezt veit þá setja þeir harða diskinn og minnið í á staðnum, svo það ætti að vera lítið mál að fá vélina frekar með SSD.
Myndi skjóta á að uppfærsla í Samsung Evo 120GB SSD væri ca. 3-4þús