Bestu flakkarirnir


Höfundur
thorby
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bestu flakkarirnir

Pósturaf thorby » Sun 09. Nóv 2014 15:25

Hvaða flakkarar eru bestir og endingargóðir, ca. 1tb - 2tb?


thorby tölvunörd

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu flakkarirnir

Pósturaf Viktor » Sun 09. Nóv 2014 23:16

Hvaða umslag þú velur utan um bréfið skiptir litlu máli ef þú ferð vel með bréfið :) En ég myndi hafa þessa grein í huga:

https://www.backblaze.com/blog/what-har ... uld-i-buy/

Það er líka myth að það eigi að kæla diska. Trickið er þó að reyna að koma í veg fyrir örar hitabreytingar.

https://www.backblaze.com/blog/hard-dri ... it-matter/

Historically, Seagate drives have performed well at first, and then had higher failure rates later.

Our other favorite is the Western Digital 3TB Red (WD30EFRX).

We still have to buy smaller drives as replacements for older pods where drives fail. The drives we absolutely won’t buy are Western Digital 3TB Green drives and Seagate 2TB LP drives.

A year and a half ago, Western Digital acquired the Hitachi disk drive business. Will Hitachi drives continue their excellent performance? Will Western Digital bring some of the Hitachi reliability into their consumer-grade drives?


Mynd

Mynd

Mynd

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
thorby
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bestu flakkarirnir

Pósturaf thorby » Mán 10. Nóv 2014 02:05

það fara alltaf snúrurnar úr þessum flökkurum, þannig að það verður sambandsleysi við tölvuna :nerd_been_up_allnight


thorby tölvunörd

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Bestu flakkarirnir

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 10. Nóv 2014 08:48

thorby skrifaði:það fara alltaf snúrurnar úr þessum flökkurum, þannig að það verður sambandsleysi við tölvuna :nerd_been_up_allnight


Það er algengast með micro-USB3 tengið að það komi sambandsleysi í það. Mæli með að taka það inn í myndina þegar verið er að velja flakkara. Myndi reyna að forðast þetta tengi:

Mynd



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu flakkarirnir

Pósturaf audiophile » Þri 11. Nóv 2014 09:21

KermitTheFrog skrifaði:
thorby skrifaði:það fara alltaf snúrurnar úr þessum flökkurum, þannig að það verður sambandsleysi við tölvuna :nerd_been_up_allnight


Það er algengast með micro-USB3 tengið að það komi sambandsleysi í það. Mæli með að taka það inn í myndina þegar verið er að velja flakkara. Myndi reyna að forðast þetta tengi:


Já þetta er meingallað tengi. USB3 snúrurnar eru frekar þykkar og stífar og þetta tengi virðist þurfa mjög lítið átak til að lóðningin gefi sig og tengið losni af stýringunni.


Have spacesuit. Will travel.