Síða 1 af 1

Hvað finnst ykkur?

Sent: Lau 08. Nóv 2014 17:38
af Maakai
Góðann daginn vaktarar

ég keypti mér fyrst tölvu árið 2010 og er búinn að breyta öllu í tölvunni minni og væri fínt að fá álit hjá ykkur inná vaktinni :)

Móðurborð |Sabertooth 990FX | http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=849
Örgjörvi | AMD3+ FX8350 | http://tl.is/product/amd-am3-x8-fx-8350 ... ack-retail
Skjákort | Nvidia GTX 770-2GB með Kraken G10 | http://www.nzxt.com/product/detail/138- ... acket.html OG Corshair H90 http://tl.is/product/corsair-h90-vokvak ... tel-og-amd
SSD | OCZ Vertex 128GB stýriskerfið (og bara einn leik)
Aflgjafi |Corshair CX750M | http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=85
Örgjörva kæling | Corsair Seidon 240M | http://www.overclockers.com/cooler-mast ... ler-review
Best for last: Kassi | Xigmatek Elysium | http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2628

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Hvað finnst ykkur?

Sent: Mán 17. Nóv 2014 03:21
af NumerusX
Snilldar tölva bara ég vil ekki koma með leiðinda comment, hef ekki átt góðar minningar með Amd cpu's. átti nákvæmlega sama örgjörva en var ekki að fá sama performance og vinur minn(Nánast sömu specar og ég). Uppfærði í Intel bæði skjákort og örgjörva( var með fx-8350 4GHz og HD 7970) og guess what 8-16 fps increase í mjög morgum leikjum(flesta leiki sem ég spila). Núna er ég með gtx 690 og intel i5 4670k. :D

Burt séð með mína leiðinlega sögu hver er skoðum mín: þetta er geggjað setup og snilldar airflow í kassanum (vel hannað semsagt)...

Re: Hvað finnst ykkur?

Sent: Mán 17. Nóv 2014 03:23
af NumerusX
FYI: Gleymdi að segja að ég var ennþá með Hd 7970 þegar ég uppfærði örgjörvann!!!