Síða 1 af 1
Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Sent: Sun 26. Okt 2014 23:35
af littli-Jake
Félagi minn sem er með ofboðslega söfnunaráráttu er orðinn þreittur á að vera með allt efnið sitt á flökkurum. Við erum að leita að kassa fyrir hann og eitt af stærrstu málunum er að það sé pláss fyrir mikið af HDD. Svona 7 stikki væri fínt en helst meira.
Þetta verður líka mid range leikjavél svo að það verður að vera allavega þokkalegir möguleikar á kælingu og pláss fyrir t.d 760 skjákort
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Sent: Sun 26. Okt 2014 23:44
af Hvati
Þessi tekur 8 HDD og svo auðvitað 2x5.25" hólf sem þú getur notað með bracketi.
http://www.tolvutek.is/vara/fractal-des ... si-svarturÁ þennan sjálfur og get mælt með honum, solid, þægilegur og hljóðlátur. Myndi þó örugglega bæta við fleiri viftum í hann, fylgir með 2 140mm en ef þú ætlar að henda 7 hörðum diskum + skjákorti þá væri betra að hafa svona 4 viftur.
Ef þú vilt fara í eitthvað crazy þá er þessi með 10xHDD hólf:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2196
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Sent: Sun 26. Okt 2014 23:59
af fallen
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Sent: Mán 27. Okt 2014 00:01
af rapport
Þið þurfið e-h eins og Thermaltake Kandalf 10x5,25 + 3x3,5 bracket við PSU = pláss fyrir 13 HDD
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Sent: Mán 27. Okt 2014 00:08
af Tiger
Í mínum huga bara eitt svar við þessu
http://caselabs-store.com þ.e.a.s ef þið viljið það besta
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Sent: Mán 27. Okt 2014 00:17
af Squinchy
R4 fær mitt atkvæði. Hverra krónu virði
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Sent: Mán 27. Okt 2014 00:20
af odinnn
Fractal Designs Define og Arc eru með pláss fyrir 8x 3,5", 2x 2,5" og 2-4x 5,25". Finnst CaseLabs kassarnir fallegir en of heimskulega dýrir til að nokkurntíman spá í þeim.
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Sent: Mán 27. Okt 2014 21:25
af littli-Jake
R4 lítur reindar fanta vel út. kostar reindar svoltið.
Hugsa að hann byrji á svona boxi. Ofboðslega sniðug lausn.
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Sent: Mán 27. Okt 2014 23:15
af Scavenger
Hefur félaginn ekkert spáð í NAS hýsingu? Perfect fyrir menn með söfnunaráráttu.. Svo má ekki gleyma örygginu sem fylgir því
Annars er R4 solid turn. Hljóðeinangraður, þæginlegar hdd skúffur, viftustýring og pláss fyrir single eða dual radiator
*Edit:
http://tolvutek.is/vorur/tolvutengt_hysingar-3-5_nas