Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi

Pósturaf littli-Jake » Sun 26. Okt 2014 23:35

Félagi minn sem er með ofboðslega söfnunaráráttu er orðinn þreittur á að vera með allt efnið sitt á flökkurum. Við erum að leita að kassa fyrir hann og eitt af stærrstu málunum er að það sé pláss fyrir mikið af HDD. Svona 7 stikki væri fínt en helst meira.

Þetta verður líka mid range leikjavél svo að það verður að vera allavega þokkalegir möguleikar á kælingu og pláss fyrir t.d 760 skjákort


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi

Pósturaf Hvati » Sun 26. Okt 2014 23:44

Þessi tekur 8 HDD og svo auðvitað 2x5.25" hólf sem þú getur notað með bracketi.
http://www.tolvutek.is/vara/fractal-des ... si-svartur
Á þennan sjálfur og get mælt með honum, solid, þægilegur og hljóðlátur. Myndi þó örugglega bæta við fleiri viftum í hann, fylgir með 2 140mm en ef þú ætlar að henda 7 hörðum diskum + skjákorti þá væri betra að hafa svona 4 viftur.
Ef þú vilt fara í eitthvað crazy þá er þessi með 10xHDD hólf:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2196



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi

Pósturaf fallen » Sun 26. Okt 2014 23:59

CoolerMaster 690 III + 4 in 3 bracket = 11x3.5" fyrir 24.400 kr.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7537
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1185
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi

Pósturaf rapport » Mán 27. Okt 2014 00:01

Þið þurfið e-h eins og Thermaltake Kandalf 10x5,25 + 3x3,5 bracket við PSU = pláss fyrir 13 HDD



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi

Pósturaf Tiger » Mán 27. Okt 2014 00:08

Í mínum huga bara eitt svar við þessu http://caselabs-store.com þ.e.a.s ef þið viljið það besta



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi

Pósturaf Squinchy » Mán 27. Okt 2014 00:17

R4 fær mitt atkvæði. Hverra krónu virði


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi

Pósturaf odinnn » Mán 27. Okt 2014 00:20

Fractal Designs Define og Arc eru með pláss fyrir 8x 3,5", 2x 2,5" og 2-4x 5,25". Finnst CaseLabs kassarnir fallegir en of heimskulega dýrir til að nokkurntíman spá í þeim.


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi

Pósturaf littli-Jake » Mán 27. Okt 2014 21:25

R4 lítur reindar fanta vel út. kostar reindar svoltið.

Hugsa að hann byrji á svona boxi. Ofboðslega sniðug lausn.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Scavenger
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 17. Ágú 2007 21:34
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi

Pósturaf Scavenger » Mán 27. Okt 2014 23:15

Hefur félaginn ekkert spáð í NAS hýsingu? Perfect fyrir menn með söfnunaráráttu.. Svo má ekki gleyma örygginu sem fylgir því :)

Annars er R4 solid turn. Hljóðeinangraður, þæginlegar hdd skúffur, viftustýring og pláss fyrir single eða dual radiator

*Edit: http://tolvutek.is/vorur/tolvutengt_hysingar-3-5_nas