Síða 1 af 1

Hvað finnst fólki um þetta setup?

Sent: Mán 13. Okt 2014 15:25
af grimurkolbeins
Örgjafi: Intel i5 4690k http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2762
Minni: Crusial 8gb ddr3 http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=591
Skjákort: PNY geforce 980gtx http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2823
SSD: 250gb samung evo http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=65
móðurborð: Asrock fat1lity http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2769
Aflgjafi: Corsair 750w http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=85
Örgjafakæling: H100
Kassi: Ekki ákveðið,

Spurningin mín er hvernig finnst ykkur þetta setup, mynduð þið breyta þessu eithvað?, bæta einhverju við?

Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?

Sent: Mán 13. Okt 2014 17:57
af jojoharalds
þetta er mjög flott setup. (Gét hjalpað þér með ákvörðun á kassanum :)

Örgjafi: Intel i5 4690k http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2762
Minni: Crusial 8gb ddr3 http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=591
Skjákort: PNY geforce 980gtx http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2823
SSD: 250gb samung evo http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=65
móðurborð: Asrock fat1lity http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2769
Aflgjafi: Corsair 750w http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=85
Örgjafakæling: H100
Kassi: Coolermaster HAF X (Blue Devil Conversion) ?

Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?

Sent: Mán 13. Okt 2014 21:27
af vikingbay
mjög solid build!
endilega póstaðu myndum þegar hún er tilbúin :)

Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?

Sent: Mán 13. Okt 2014 21:55
af Tesy
Myndi taka Fractal Design Define R4!

Annars lookar setupið þitt alveg mjög vel út!

Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?

Sent: Mán 13. Okt 2014 21:58
af MatroX
ég er með þetta asrock borð og mæli mjög mikið með því!

Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?

Sent: Mán 13. Okt 2014 23:49
af Xovius
Þetta lýtur mjög solid út. Hvernig kassa ertu að leita þér af?
Hvort finnst þér til dæmis flottara:
Eitthvað eins og þetta http://tolvutek.is/vara/thermaltake-ove ... si-svartur
Eða eitthvað svona http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... ga-svartur
Og hvað er budgetið þitt fyrir kassa?

Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?

Sent: Þri 14. Okt 2014 11:35
af L4Volp3
Persónulega myndi ég Skoða NZXT H440 eða Corsair 450D en þeir eru báðir með glugga.
Corsair 450D : http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=597
NZXT H440 : http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=624
Það er samt ekkert 5.25 bay fyrir geisladrif á H440.

Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?

Sent: Þri 14. Okt 2014 13:12
af trausti164
Corsair Obsidian 450D for sure.

Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?

Sent: Þri 14. Okt 2014 14:05
af atlifreyrcarhartt
Fint að vera með low profile geisladrif maður notar þetta svo lítið nú til dags :) annars get eg nu bara talað fyrir mig sjálfan

En var að skoða nzxt h440 í hær, hann lytur mjög vel út :)