Sælir hérna á þráðnum
Ég lenti í því að batteríið i móðurborðinu var búið og þurfti að skipta, hef aldrei þurft að gera þetta í þau 20 ár sem ég hef átt tölvu, en eftir þetta þá á tölvan erfitt með að slökkva á sér. Þegar ég slekk á tölvunni þá slekkur hún venjulega á sér, en byrjar að ræsa sig aftur. Ég veit ekki hvort þetta sé stilling í windowsinu eða í biosnum. Ég er eiginlega ráðþrota og vantar smá hjálp. Endilega sendið mér skilaboð ef þið haldið að þið hafið lausn á þessu vandamáli. Takk fyrir
Tölvan til vandræða eftir batterískipti
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2003 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tölvan til vandræða eftir batterískipti
I don't know what weapons will be used in WWIII, but I know that WWIV will be fought with sticks and stones
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan til vandræða eftir batterískipti
Kannski að fá BSOD rétt áður en tölvan slekkur á sér? Annars getur þú prófað að slökkva á Wake up on LAN og því að tölvan kveiki á sér sjálfkrafa eftir að rafmagnið kemur á eftir rafmagnsleysi.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"