BIOS vandamál/Tölva restartar sér
Sent: Fös 26. Sep 2014 00:57
Sælir vaktarar, vona að ég sé í réttu umhverfi með þráðinn.
Þannig er mál með vexti að tölvan hjá mér (Ubuntu stýrikerfi) gerir þetta -> http://www.youtube.com/watch?v=HhI-t5lh_38
Nema hvað að þegar ég kveiki á henni þá gerir hún þetta mun oftar, þá er ég að tala um að hún slekkur og kveikir á sér. Hún gerir það að meðaltali svona 5x (Hefur verið 3x og líka 5+) áður en ég kemst loks að BIOS og svo í Ubuntu. Hún hefur 2x endað á að fara í DualBios dæmið sem er í endanum á myndbandinu.
Stundum næ ég að restarta beint úr Ubuntu, stundum slekkur hún bara á sér og fer í að gera þetta aftur (slökkva og kveikja á sér).
Ég prófaði að setja annan HDD í og reyna boota af honum og aftengja þann sem hefur Ubuntu á það virkaði ekkert og hún restartaði sér bara í sífellu.
Hvað segið þið félagar, uppá huga með þetta?
Þannig er mál með vexti að tölvan hjá mér (Ubuntu stýrikerfi) gerir þetta -> http://www.youtube.com/watch?v=HhI-t5lh_38
Nema hvað að þegar ég kveiki á henni þá gerir hún þetta mun oftar, þá er ég að tala um að hún slekkur og kveikir á sér. Hún gerir það að meðaltali svona 5x (Hefur verið 3x og líka 5+) áður en ég kemst loks að BIOS og svo í Ubuntu. Hún hefur 2x endað á að fara í DualBios dæmið sem er í endanum á myndbandinu.
Stundum næ ég að restarta beint úr Ubuntu, stundum slekkur hún bara á sér og fer í að gera þetta aftur (slökkva og kveikja á sér).
Ég prófaði að setja annan HDD í og reyna boota af honum og aftengja þann sem hefur Ubuntu á það virkaði ekkert og hún restartaði sér bara í sífellu.
Hvað segið þið félagar, uppá huga með þetta?