Síða 1 af 1

AM3+ eða FM2+

Sent: Sun 14. Sep 2014 20:17
af Geita_Pétur
Ég er að spá í að uppfæra móðurborð og örgjörva, hef alltaf verið með AMD og vil helst halda mig við það.
Er núna með AMD Phenom II X6 1090T örgjörva, Gigabyte GA-890GPA-UD3H v3.1 móðurborð og Gigabyte R9 280X OC skjákort.

Er helst að hugsa um performance gangvart BF4.

Er að spá í svona það besta sem hægt er að fá í AM3+ móðurborð og örgjörva eða FM2+

Hverju mælið þið með?

Kv
GP

Re: AM3+ eða FM2+

Sent: Mán 15. Sep 2014 00:58
af MatroX
kaupa þér intel þar sem amd er dautt fyrirbæri...

Re: AM3+ eða FM2+

Sent: Mán 15. Sep 2014 01:12
af mind
Hunsandi tilgangslausa innlegging hér fyrir ofan, þá miðað við skjákortið þitt myndirðu fá meira fyrir peninginn með að fá þér AM3+ yfir FM2+

Líklegast væri FX 8320, 8350, 8370(nýr) örgjörvarnir þar sem samblandið næst best ef við höldum okkur við AMD.
Þú gætir komist í meira CPU performance með Intel örgjörva, en hversu vel það skilar sér í leikjum, veltur mikið á leiknum.

Flest móðurborð munu skila þér nokk sama performance, yfirleitt værirðu því í 15-25þús króna borði eftir hversu gott netkort, hljóðkort og tengi eru á því.

Re: AM3+ eða FM2+

Sent: Mán 15. Sep 2014 16:57
af Bioeight
AM3+ og FX 8320-8370 örgjörva.

Re: AM3+ eða FM2+

Sent: Þri 16. Sep 2014 00:08
af Geita_Pétur
Takk fyrir hjálpina,
Það sem ég er að spá:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=535
og
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=363

Er þetta þá ekki að fúnkera vel með 280x OC kortinu?

Kv
GP

Re: AM3+ eða FM2+

Sent: Þri 16. Sep 2014 00:20
af mind
Fínt settur með þetta.

Myndi mögulega gera ráð fyrir að kaupa viftu líka á örgjörvann, standard viftan er ekki merkileg, og frekar hávær að mínu mati.

Re: AM3+ eða FM2+

Sent: Þri 16. Sep 2014 00:24
af Geita_Pétur
Takk :-)

Re: AM3+ eða FM2+

Sent: Þri 16. Sep 2014 07:47
af Bioeight